Vörður hlaðnar á Steingrímsfjarðarheiði árið 1899

Vörður hlaðnar á Steingrímsfjarðarheiði árið 1899

Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal (1871-1912), síðar bóndi í Miðdalsgröf, er vel þekktur vegna skrifa Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings sem gaf út tvær bækur nálægt aldamótum þar sem byggt var á dagbókum hans og fleiri skrifum Halldórs og Níelsar…

Ferðalag um Strandir 1903

Ferðalag um Strandir 1903

Hér er birtur á strandir.is hluti af langri og skemmtilegri grein þar sem segir af ferðalagi um Strandir. Greinin heitir För um Dala- og Strandasýslur haustið 1903 og er merkt P.Z. Hún birtist í Þjóðólfi árið 1904. Sá hluti sem…

Fimmtíu ára gömul grein um Hólmavík

Fimmtíu ára gömul grein um Hólmavík

Með tilkomu nútíma tækni, vefjarins og leitarvéla, er orðið miklu auðveldara en áður var að finna og skoða gamlar heimildir. Margvíslegt efni hefur verið skannað inn og er aðgengilegt á vefnum á vefjum eins og timarit.is þar sem hægt er að…

Bjarnavík, stúlkan og krummi

Bjarnavík, stúlkan og krummi

Söguþáttur eftir Jón Jónsson. Innan við Ós í Steinsgrímsfirði er svokölluð Óstafla eða Ósborgir og undir þeim innanverðum er lítil vík sem heitir Bjarnavík. Þar var forðum býli, að því er munnmælin segja. Sagt er að á Bjarnavík hafi einu sinni verið stúlka niðursetningur. Hafði hún fyrir…

Jón í Hrófárseli

Jón í Hrófárseli

Söguþáttur eftir Jón Jónsson. Í landi Hrófár, nokkuð frá veginum um Arnkötludal, eru tóftir af Hrófárseli. Sjást þær vel frá veginum, nokkuð ofan við Kistuás, neðan við Skógarlandsborg. Líklega er best fyrir þá sem þekkja ekki vel til, að leita eftir áberandi…

Síldveiði í Steingrímsfirði sumarið 1962

Síldveiði í Steingrímsfirði sumarið 1962

Söguþáttur eftir Guðbrand Benediktsson Útgerð Hilmis ST-1 sem undirritaður var hjá veturinn 1961-1962 ákvað um veturinn að stunda smásíldar­veiðar við Steingrímsfjörð sumarið 1962. Sömu menn voru í áhöfn og um veturinn, þeir voru: bræðurnir Guðmundur (Mummi) Guðmundsson, Gústaf (Dúddi) Guðmundsson…

Lítið eitt um Arnkötludal

Lítið eitt um Arnkötludal

Söguþáttur eftir Matthías Lýðsson Með nýjum vegi um Arnkötludal opnast fólki leið um land þar sem verið hefur fáförult síðustu áratugina. Því fer þó fjarri að svo hafi alltaf verið. Um Arnkötludal lá áður fjölfarin leið milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar,…

Lákaklettur við Miðdalsá

Lákaklettur við Miðdalsá

Söguþáttur eftir Jón Jónsson Í landi jarðarinnar Kirkjubóls við sunnanverðan Steingrímsfjörð, er örnefnið Lákaklettur. Á það við um klettavegg sem blasir við ofan við veginn, rétt fyrir utan Miðdalsá og sumarbústaðinn Árból sem þar stendur. Lákaklettur er um það bil kílómetra…

Um jólatrésskemmtanir á Hólmavík

Um jólatrésskemmtanir á Hólmavík

Jólaminning eftir Óla E. Björnsson Dísa á Smáhömrum byrjaði að búa þar 1932. Ég átti heima á bænum þá sex vetra, en var á förum. Ekki varð ég var við neitt jólahald á þeim bæ fyrr en árið áður. Dísa…

Til minningar um Hilmi ST 1 og Mumma (Guðmund Guðmundsson skipstjóra)

Til minningar um Hilmi ST 1 og Mumma (Guðmund Guðmundsson skipstjóra)

Grein eftir Guðbrand Benediktsson Þegar ég horfði á það í sjónvarpinu að verið var að mylja niður Hilmi ST 1 var það sama tilfinning og þegar maður hugsar til kvótakerfisins og framkvæmd þess, þar sem dreifbýlið hefur verið mulið niður…