Harmonikkutónar á sólardegi

Sumarið hefur heldur betur minnt á sig síðustu daga á Ströndum en hitinn hefur farið allt í 20 stig. Dagurinn í dag er ekkert undanskilinn og ætti að blása bjartsýni og gleði í menn og dýr. Ásdís Jónsdóttir á Hólmavík er…

Símaviðtal við Jón Pál Hreinsson

{mosvideo xsrc="jon-pall-fifan" align="right"}Um helgina hefur ferðasýningin Ferðatorg staðið yfir í Fífunni í Kópavogi og eins og venja er til þá flytur strandir.is stöðugar fréttir af hverskyns uppákomum sem eru til þess fallnar að kynna Strandir og Vestfirði sem ærlegan viðkomustað…

Jörundur konungur og hans fylgisveinar á Hólmavík

Jörundur hundadagakonungur og ævintýri hans eru viðfangsefni Leikfélags Hólmavíkur að þessu sinni og frumsýning verður n.k. laugardag kl. 20:30. Í meðfylgjandi myndbandi er skyggnst á bak við tjöldin á æfingu verksins, en ljósmyndir tók Arnar S. Jónsson. Það er Charlie…

Meinhorn Lúsa og Blesa hefur göngu sína

{mosvideo xsrc="meinhorn1" align="right"}Ritstjórn strandir.is hefur látið undan mikilli pressu frá þeim félögum Lúsa og Blesa á Ströndum sem er dulnefni tveggja karlskarfa og hafa allt á hornum sér. Þeir munu vera með vikulegan þátt hér á strandir.is, allt þar til…

Jólastemmning á Hólmavík

{mosvideo xsrc="jolaljos06" align="right"}Það er orðið jólalegt um að litast á Ströndum jafnt og annarsstaðar á landinu. Snjórinn liggur yfir öllu en þess er skamms að bíða að sunnanáttin komi við á Ströndum og komi í veg fyrir að jólin verði jafn…

Jólamarkaður Strandakúnstar opnaði í dag

{mosvideo xsrc="jolamarkadur06" align="right"}Jólamarkaður handverksfélagsins Strandakúnstar opnaði í dag í Félagsheimilinu á Hólmavík. Það er árviss viðburður fyrir jólin að Strandakúnst standi fyrir markaðnum. Ásdís Jónsdóttir varð á vegi kvikmyndatökumanns strandir.is sem tók viðtal við hana þar sem hún var að…

Jóladagatal Strandagaldurs. Kynning

{mosvideo xsrc="kynning07" align="right"}Fimmti jólasveinninn, sá sem kom í nótt, er skrítin skepna. Hann veit fátt betra en að japla á skófum og viðbrenndum graut og skafa innan pottana, það er hans líf og yndi. Pottaskefill heitir þessi karl, en gegnir…

Góður smalahundur er gulls ígildi

{mosvideo xsrc="smalahundur" align="right"}Tíðindamaður strandir.is rak í rogastans þegar hann átti leið um norðanverðan Steingrímsfjörð fyrr í dag. Rak hann þar augun í bónda í nágrenninu á harðaspretti á undan fé sínu og var engu líkara en hann hefði skapraunað þar 64…

Krakkaskari tók þátt í veiðikeppninni

{mosvideo xsrc="dorgveidikeppni-06" align="right"}Fjöldi manns var á höfninni á Hólmavík fyrir hádegi á Sjómannadaginn að taka þátt og fylgjast með árlegri Marhnútaveiðikeppni sem Björgunarsveitin Dagrenning stendur fyrir. Í keppninni er æðsta markmiðið að veiða stærsta marhnútinn en einnig eru veitt verðlaun…

Sjóleikir á höfninni á Hólmavík

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík stendur fyrir dagskrá um sjómannadagshelgina og í gær fóru fram sjóleikir á höfninni. Þar öttu kappi ungir sem aldnir og kepptu í flekahlaupi og koddaslag ásamt fleiru. Kvikmyndatökumaður strandir.is var á staðnum og fylgdist með ásamt fjölda…