Arfleifð Guðmundar góða í Kálfanesi

{mosvideo xsrc="kalfaneslind" align="right"}Guðmundur biskup Arason hinn góði varð biskup á Hólum árið 1203, fyrir hartnær 800 árum, og gegndi því embætti í 34 ár. Hann fékk fljótt orð á sig fyrir góðmennsku og þótti hafa til að bera mikla mildi…

Lostalengjur vegna bragðsins og áhrifa söngkvenna

{mosvideo xsrc="lostalengjur08" align="right"}Fyrr í dag tók tíðindamaður strandir.is hús á Matthíasi Lýðssyni, bónda í Húsavík við Steingrímsfjörð, til að fræðast um matvælaframleiðslu, sérstaklega með hinar kunnu lostalengjur í huga. Bændurnir í Húsavík hafa undanfarið þróað hágæða matvöru sem unnin úr…

Ráðaleysi að ganga í endurnýjun lífdaga

{mosvideo xsrc="radaleysi08" align="right"}Tíðindamaður strandir.is lagði leið sína í Ráðaleysi við Hafnarbraut á Hólmavík í dag. Þar stendur Hafþór Þórhallsson í stórræðum við að endurbyggja hluta hússins og stefnir að því að opna þar smíðastofu og handverksbúð með vorinu. Hafþór segir…

Lækjarbrekka í mynd

Tíðindamaður strandir.is kom við í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík í dag og myndaði þar börnin að leik. Einnig tók hann viðtal við Kolbrúnu Þorsteinsdóttur, forstöðukonu Lækjarbrekku. Hún segir frá starfi leikskólans í meðfylgjandi myndbandi. Heimasíða Lækjarbrekku er http://www.123.is/laekjarbrekka.

Spenningur magnast vegna EM

Kvikmyndatökumaður strandir.is fór í Íþróttamiðstöðina í dag og tók nokkra Hólmvíkinga tali um EM í handbolta sem hefst á fimmtudaginn í Noregi. Viðmælendur voru beðnir um að spá í úrslit fyrstu viðureignar Íslendinga og Svía og spá fyrir um úrslit riðilsins….

Allt á fullu í Grýluhelli

{mosvideo xsrc="grylukvaedi" align="right"}Það er allt á fullu þessa dagana í Grýluhelli þar sem Grýla gamla hleypur öskrandi og æpandi um hellinn og gefur skipanir í allar áttir. Hálfsystkyni frægu jólasveinanna, þeirra sona Grýlu og Leppalúða, fá helst að kenna á…

Sól og snjór á blíðviðrisdegi

{mosvideo xsrc="november07" align="right"}Það var sannarlega fagur dagur á Ströndum í dag þennan síðasta dag októbermánaðar, meðan snjóruðningstæki ruddu götur Hólmavíkur, eftir frekar þungbúna daga þar á undan. Starfsmenn Orkubús Vestfjarða hafa haft í nógu að snúast við að sjá til…

Fornleifarannsókn í Hveravík fær veglegan styrk

{mosvideo xsrc="ragnar-vidtal" align="right"}Símaviðtal við Ragnar Edvardsson fornleifafræðingAðstandendum fornleifarannsóknarinnar á hvalstöðinni í Hveravík við Steingrímsfjörð bárust gleðileg tíðindi í dag þegar það kom í ljós að Fornleifasjóður hefði ákveðið að leggja til þriggja milljóna króna framlag til verkefnisins á þessu ári….

Sumarið í nánd hjá Sauðfjársetrinu

{mosvideo xsrc="saudfjarsetrid1" align="right"}Svæðismiðillinn strandir.is stefnir að því að kynna ferðaþjónustumöguleika á Ströndum með lifandi hætti í sumar og búa til lítil myndbönd sem gefa eiga til kynna hvaða þjónustu er boðið upp á í héraðinu ásamt kynningu á helstu náttúruundrum….

Skvetta, falla, hossa og hrista

{mosvideo xsrc="strakar-stokkva" align="right"} Í veðurblíðu eins og verið hefur undanfarna daga blómstrar mannlíf sem aldrei fyrr og fólk tekur sér sitthvað fyrir hendur sem er heldur óvenjulegt í apríl mánuði. Víða mátti sjá húseigendur að störfum í görðum hjá sér…