Skautað á Hólmavík

Undanfarna daga hefur fjöldi fólks á öllum aldri lagt leið sína á skautasvellið sem útbúið hefur verið við Galdrasýninguna á Hólmavík. Kvikmyndatökumaður strandir.is myndaði þar unga skautaunnendur í dag sem æfðu sig á svellinu. Spáð er hita yfir frostmarki næstu…

Fjölbreytt og skemmtileg listasýning á Hólmavík

Gallerí Dynjandi á Bíldudal hefur verið á sýningarferðalagi með tvær listasýningar um landið og hefur nú sett þær upp í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Þetta er afar fjölbreytt og skemmtileg sýning sem allir eru hvattir til að skoða. Kvikmyndatökumaður strandir.is var…

Hilmir rifinn – myndband

Fyrr í dag voru birtar ljósmyndir hér á strandir.is frá því þegar Hilmir ST-1 var rifinn en báturinn stóð á þurru landi á uppfyllingunni við Höfðann í 12 ár. Sigurður Atlason var einnig á svæðinu á þessari örlagastundu eikarbátsins gamla…

Jólaljósin á Hólmavík

Kvikmyndatökumaður strandir.is rölti um Hólmavík í kvöld og festi jólaljósin sem sem setja svo mikinn svip á umhverfið í desember á filmu. Eins og venja er þá eru margir Hólmvíkingar harla duglegir að lýsa upp jólin í skammdeginu.  Frostið beit…

Hvít jól þýða jarðbönn fyrir smáfuglana

Það stefnir í hvít jól og hátíðlegan blæ yfir hátíðarnar. Menn eru nokkuð sáttir við þau skilyrði og þá verða jólin og allt umstangið í kringum þau hátíðlegri. En það er líka vert að hafa í huga að þá er erfiðara um vik fyrir…

Mikil spenna á frumsýningu Jóladagatalsins í dag

Allir krakkarnir sem taka þátt í Jóladagatali Strandagaldurs, Brúðustrákurinn Tumi og fjallabörnin, stormuðu á frumsýningu eftir hádegi í dag. Daglegar sýningar hefjast svo næstkomandi föstudag hér á strandir.is. Það var mikill glæsibragur yfir hófinu. Komið hafði verið fyrir rauðum dregli í galdragarðinum…

Jóladagatal Strandagaldurs hefst 12. desember

Jóladagatal Strandagaldurs hefur göngu sína þann 12. desember að venju. Að þessu sinni verður fylgst með jólastráknum Tuma sem er með jólasveina á heilanum. Hann hleypur um fjöll og firnindi til að hitta jólasveinana þrettán. Á vegi hans verða fjöldi barna…

Fyrirheit Bjarna Ómars komið út

Fyrirheit Bjarna Ómars Haraldssonar tónlistarmanns á Hólmavík er komið út. Það er annar geisladiskur Bjarna Ómars. Í þessu myndbandi er að finna viðtal sem Sigurður Atlason tók við hann af tilefni útgáfunnar. Einnig birtast svipmyndir frá útgáfutónleikunum fyrir skemmstu. Diskurinn…

Árdís Rut sigraði í karókíinu

Árleg karókíkeppni Café Riis var haldin á Hólmavík í kvöld og var fjölmenni og mikil stemmning á keppninni sem fór fram í Bragganum. Það var Árdís Rut Einarsdóttir sem keppti fyrir Hólmadrang sem fór með sigur af hólmi í keppninni að…

Rannsóknin á Strákatanga breytir sögu 17. aldar

Um sextíu manns mættu á opinn dag Strandagaldurs og Náttúrustofu Vestfjarða á Strákatanga í Hveravík sl. laugardag þar sem fram fór kynning á 17. aldar hvalveiðistöðinni sem rannsökuð hefur verið þar frá árinu 2004. Í ljós hafa komið mikil mannvirki sem…