Beinum athyglinni að því sem máli skiptir

Beinum athyglinni að því sem máli skiptir

Grein eftir Kötlu Kjartansdóttir Kynning frambjóðenda V-listans fór fram á Café Riis í síðustu viku þar sem 3 efstu á listanum, þeir sem sitja í baráttusætunum, kynntu sig og sínar áherslur. Hér birtist kynning Kötlu Kjartansdóttur sem skipar 2. sæti…

Ágætu íbúar Strandabyggðar

Ágætu íbúar Strandabyggðar

Grein eftir Rúnu Stínu Ásgrímsdóttur Nú styttist í að við göngum til kosninga og veljum fólk í sveitastjórn. Aðstandendur J-listans hafa ákveðið að bjóða listann fram á ný, og er það fagnaðarefni. Því ég tel að margt gott hafi áunnist…

Nýtt og kraftmikið fólk í framlínuna

Nýtt og kraftmikið fólk í framlínuna

Grein eftir Jón Jónsson Í sveitarstjórnarkosningum sem framundan eru velja íbúar um land allt sér fólk til að stýra málefnum sveitarfélagsins sem það býr í. Þeir sem kosnir eru til slíkra ábyrgðarstarfa, vinna síðan að hagsmunamálum íbúanna og sjá um…

Barátta fyrir betra samfélagi

Barátta fyrir betra samfélagi

Grein eftir Jón Jónsson Eftir hálfan mánuð, þann 29. maí, verða sveitarstjórnarkosningar um land allt og líka í Strandabyggð. Þar verða tveir listar í boði sem kjósendur velja á milli. Annars vegar er J-listinn, sá hinn sami og hefur haldið…

Kvenfélagið Glæður

Kvenfélagið Glæður

Grein eftir Ingibjörgu Benediktsdóttur Aðalfundur Kvenfélagsins Glæður verður haldinn laugardaginn 15. maí kl 16:00 í kvenfélagshúsinu. Kvenfélagið Glæður var stofnað 1928 og hefur verið starfandi síðan. Í upphafi var tilgangur kvenfélaga að hlúa að sjúkum, efla menntun og vinna að…

Málefni hitaveitu

Málefni hitaveitu

Aðsend grein eftir Magnús H. Magnússon og Gunnar Jóhannsson Vegna þeirrar umræðu sem orðið hefur í kjölfar greinar sem við birtum á strandir.is og vef Jóns Halldórssonar, langar okkur að koma eftirfarandi á framfæri. Þegar sveitarstjóri Strandabyggðar nefnir 430 milljónir sem…

Að fara mikinn án tilefnis

Að fara mikinn án tilefnis

Aðsend grein eftir Ásdísi Leifsdóttur. Eftir lestur aðsendrar greinar Magnúsar H. Magnússonar og Gunnars Jóhannssonar tel ég mig knúna til að koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri: Þegar verið er að athuga framkvæmd sem kostar a.m.k. 430 milljónir kr., sé miðað við…

Opið bréf til íbúa Hólmavíkur um hugsanlega hitaveitu frá Hveravík

Opið bréf til íbúa Hólmavíkur um hugsanlega hitaveitu frá Hveravík

Aðsend grein eftir Magnús H. Magnússon og Gunnar Jóhannsson Þann 6. apríl sl. áttum við undirritaðir fund með hreppsnefndarmönnum og sveitarstjóra Strandabyggðar um hugsanlega hitaveitu á Hólmavík, með heitu vatni frá Hveravík. Á fundinum lögðum við fram skýrslu sem verkfræðistofan Fjarhitun hafði gert…

Vorið er komið - margt er að varast

Vorið er komið – margt er að varast

Aðsend grein – Hafdís Sturlaugsdóttir Nú er sumarið alveg að koma til okkar – sumardagurinn fyrsti er í dag fimmtudaginn 22. apríl. Sumrinu fylgir að náttúran vaknar af vetrardvala. Við erum þegar farin að sjá að farfuglarnir eru að týnast til landsins…

Þröskuldar Vegagerðarinnar

Þröskuldar Vegagerðarinnar

Grein eftir Halldór Halldórsson Alltof oft finnst mér að Vegagerðin taki upp nöfn á vegi eða leiðir sem ekki eru í takt við almenna vitund, staðarþekkingu heimamanna, hefð eða almenna umræðu. Á sínum tíma fannst mér t.d. undarlegt að ákveða að…