Um „byggðastuðning“, byggðakvóta og atvinnumál

Um „byggðastuðning“, byggðakvóta og atvinnumál

Aðsend grein: Gunnlaugur Sighvatsson. Margt hefur áhrif á það hvernig til tekst með rekstur fyrirtækja, staða viðkomandi greinar og ytra umhverfi hefur mikil áhrif, ákvarðanir stjórnar og stjórnenda ekki síður, gæði og magn vinnuframlags starfsmanna hefur mikil áhrif og ýmislegt…

„Þeir gera það gott Strandamenn“

Aðsend grein: Jón BjarnasonÞað var mikið um dýrðir á Hólmavík í gær, laugardag, þegar nýtt íþróttahús ásamt sundlaug var blessað við hátíðlega athöfn. Fyrir hvert nútímasamfélag skiptir góð íþróttaaðstaða miklu máli. Börnin og unglingarnir finna í raun að þau búi…

Til hamingju Strandamenn

Aðsend grein: Sigurjón ÞórðarsonÞað var mjög ánægjuleg vígsluhátíð sem fram fór á nýjum og glæsilegum íþróttamannvirkjum á Hólmavík laugardaginn 15. janúar. Eitt af því sem setti skemmtilegan svip á vígsluna var hve virkan þátt unglingarnir á Hólmavík tóku í leik- og…

Lambakjötið og nútíminn

Lambakjötið og nútíminn

Aðsend grein: Ólafur Reykdal. Í þessum pistli verður fjallað lítillega um lambakjöt en tilefnið er upplýsingar um hollustu kjötsins á Landbúnaðarvefnum. Efni þetta hefur vakið athygli og þar sem Sauðfjársetrið er á Ströndum er ekki úr vegi að viðhalda umræðunni…

Um vetrarvegi

Um vetrarvegi

Aðsend grein: Hafdís Sturlaugsdóttir Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að ræða um þjónustu Vegagerðarinnar á vegi 61 til Hólmavíkur. Nú að undanförnu hefur tíðin verið frekar risjótt og því mikið mætt á Vegagerðinni, bæði við snjómokstur og…

Opið bréf til þingmanna Norðvesturkjördæmis

Opið bréf til þingmanna Norðvesturkjördæmis

Aðsend grein: Jón Halldórsson Tæpt ár er síðan það var vart þverfótað fyrir frambjóðendum og bæklingum frá þeim um allskonar mál sem þeir höfðu fram að færa, og loforð þeirra og tímaröðun á þeim málaflokkum sem þeir vildu fá í…

Ferðamál á Ströndum

Ferðamál á Ströndum

Aðsend grein: Jón Jónsson Í þessum pistli ætla ég að tala um eitt mitt helsta áhugamál, uppbyggingu ferðaþjónustu á Ströndum. Uppbyggingu í þessari atvinnugrein síðustu 10 ár hér á Ströndum má líkja við byltingu – svo gríðarmiklar breytingar hafa orðið.

Úr gestakönnun Galdrasýningarinnar

Úr gestakönnun Galdrasýningarinnar

Aðsend grein: Sigurður Atlason Í könnun sem lá frammi á Galdrasýningu á Ströndum í sumar voru gestir spurðir álits um nokkur atriði sem viðkom Galdrasýningunni og Ströndum sem viðkomustaðar. Í einni spurningunni sem var einungis beint til erlendra gesta var spurt…