Gagnlegur fundur með Strandamönnum

Gagnlegur fundur með Strandamönnum

Aðsend grein: Sigurjón Þórðarson Þann 10. mars sl. fengum við þingmenn Norðvesturkjördæmisins á fund til okkar góða gesti, en það voru Strandamennirnir Sigurður Jónsson Stóra-Fjarðarhorni, Ragnar Pálmason Bæjarhreppi, Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum og Jenný Jensdóttir Drangsnesi.

Útskot á veginn um Hlíð

Aðsend grein: Guðfinnur FinnbogasonÞað rifjaðist upp fyrir mér á dögunum þegar ég sá skemmdina á nýja veginum í norðanverðum Kollafirði, rétt þar hjá sem Hlíðarbærinn stóð fyrrum, að til okkar hefur komið fólk á hverju sumri eftir að fullnaðarfrágangi lauk,…

Athugasemd við grein Matthíasar Lýðssonar: Keyrum Arnkötlu og Gautsdalaleið eigi síðar en 2009

Athugasemd við grein Matthíasar Lýðssonar: Keyrum Arnkötlu og Gautsdalaleið eigi síðar en 2009

Aðsend grein: Jón Halldórsson Ég get ekki orða bundist að vita það að á 21. öldinni eru enn til menn sem vilja greinilega ekki framfarir og líka það að greinarhöfundur er stjórnarmaður í KSH. Með vegi um þessa fyrrnefndu dali…

Vonarholtsvegur og fleiri vegir

Vonarholtsvegur og fleiri vegir

Aðsend grein: Matthías Lýðsson. Mig langar hér til að skýra skoðanir mínar vegna vegalagningar um Arnkötludal og Gautsdal, sem hér verður nefndur Vonarholtsvegur.  Ekki verður komist hjá að fara fáum orðum um forsögu málsins, forsendur vegalagningarinnar, kosti og galla. Fyrst…

Staðreyndir og klisjur um vegamál

Aðsend grein: Einar K. GuðfinnssonVegagerð skiptir máli. Góðir vegir gagnast byggðunum, bæta rekstrarskilyrði atvinnulífsins, lækka kostnað heimilanna og leysa úr læðingi nýja krafta sem leiða til framfara. Þetta hljómar kannski klisjukennt á köflum. En það skiptir ekki máli. Þetta eru…

Vegabætur eru fjárfesting í sparnaði

Vegabætur eru fjárfesting í sparnaði

Aðsend grein: Steinþór Bragason Í BB er að finna nokkrar greinar um vegamál á Vestfjörðum sem fjalla um samgöngubætur. Þetta mál tel ég vera þjóðþrifamál og legg hér með fram hugmyndir mínar að bættum vegamálum sem munu stytta vegalengdina frá…

Hvenær segir þjóðin stopp við einkavæðingaræði Framsóknar?

Aðsend grein: Jón BjarnasonYfirlýsing Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðaráðherra Framsóknaflokksins um einkavæðingu og sölu raforkufyrirtækja landsmanna koma eins og köld vatnsgusa yfir þjóðina. Í fréttum í gær lýsti hún áformum sínum og ríkisstjórnarinnar um sameiningu Landsvirkjunar, Rarik og Orkubús Vestfjarða í eitt fyrirtæki…

Nokkur orð um furðubyggðastefnu

Nokkur orð um furðubyggðastefnu

Aðsend grein: Sigurður Atlason. Alveg yrði ég æfur ef ég væri íbúi í Árneshrepp eftir skilaboð til þeirra í skýrslunni Vaxtarsamningur Vestfjarða sem unnin er af valinkunnum Vestfirðingum með aðstoð Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða að tilstuðlan byggðamálaráðuneytis. Hvað gengur þessu fólki eiginlega til? Er það mögulegt að ekkert…

Fjöður í hatt fréttastofu Stöðvar 2

Kristján Már Unnarson fréttamaður á Stöð 2 á hrós skilið fyrir fréttaflutning sinn í gærkvöldi af þeim tíðindum og þeirri stefnumörkun í vegagerð á Vestfjörðum sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á fundi á Patreksfirði sl. þriðjudagskvöld. Kristján Már kveikti á…

Skýrsluskvaldur Valgerðar

Aðsend grein: Sigurjón ÞórðarsonNýlega barst mér í hendur rit sem ber nafnið „Vaxtarsamningur Vestfjarða" og var ritið gefið út af ráðherra byggðamála, Valgerði Sverrisdóttur. Umræddur samningur virðist eftir lestur vera um nánast ekki neitt. Ég hef áður gagnrýnt skýrslu Valgerðar…