Framboð til stjórnlagaþings

Framboð til stjórnlagaþings

Aðsend grein eftir Jón Pálmar Ragnarsson (2446) Stjórnlagaþing er afar áhugaverð tilraun til að endurskoða stjórnarskrána og í senn forvitnilegt hvað kemur út úr þeirri endurskoðun. Þjóðfundur var haldinn 6. nóvember síðastliðinn þar sem þátttakendur létu í ljós þær skoðanir…

Ferðamálasamtök Vestfjarða 26 ára

Ferðamálasamtök Vestfjarða 26 ára

Grein eftir Sigurð Atlason Í dag eru 26 ár frá því að Ferðamálasamtök Vestfjarða voru stofnuð. Það var þann 21. júní árið 1984 sem boðað var til stofnfundar samtakanna af undirbúningsnefnd sem starfað hafði saman frá því fyrr um vorið….

Allir á kjörstað!

Allir á kjörstað!

Grein eftir Jón Jónsson og Rósmund Númason Síðustu vikur höfum við á V-listanum í Strandabyggð háð kosningabaráttu við J-listann sem hefur haft meirihluta í sveitarstjórn hér síðustu fjögur ár. Sú barátta hefur verið skemmtileg og fróðleg. Hún hefur líka farið…

Á réttri leið

Á réttri leið

Grein eftir Jón Gísla Jónsson Flokkarnir sem nú bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum bjóða öllum íbúum í kaffi og veitingar í Félagsheimilinu á kjördag milli klukkan tvö og fimm. Það er mikilvægt fyrir alla að kjósa því kosningin er…

Við viljum velferð!

Við viljum velferð!

Grein eftir Kötlu Kjartansdóttur og Kristjönu Eysteinsdóttur Við frambjóðendur á V-listanum setjum velferð íbúanna í forgang. Við viljum velferð fyrir alla, ekki bara fyrir okkur sjálf. Við, Katla og Kristjana, erum heilbrigðar, ungar konur sem förum allra okkar ferða án…

Atvinnumál í Strandabyggð

Atvinnumál í Strandabyggð

Grein eftir Jón Jónsson og Viðar Guðmundsson Einn mikilvægasti málaflokkur sem hver sveitarstjórn þarf að glíma við eru atvinnumál. Þar er í mörg horn að líta. Afar mikilvægt er að verja þau störf sem fyrir eru í sveitarfélaginu með ráðum…

Hvernig Hólmavík viljum við?

Hvernig Hólmavík viljum við?

Grein eftir Þorgeir Pálsson Þessi spurning á að koma upp reglulega í hugum Hólmvíkinga og þeirra sem unna Hólmavík. Þessi spurning á þess vegna ekki að vera hluti af greinaskrifum í aðdraganda kosninga. En í þessari grein er hún það, því miður….

Viðar Guðmundsson skipar 3. sæti V-listans

Viðar Guðmundsson skipar 3. sæti V-listans

Grein eftir Viðar Guðmundsson Ég undirritaður, Viðar Guðmundsson, skipa 3. sæti framboðslista V-listans í Strandabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ég er nýbúi á Ströndum og því rétt að ég reki aðeins slóð mína frá vöggu til Stranda, til að þið kjósendur…

Pælingar um pólitík

Pælingar um pólitík

Grein eftir Arnar S. Jónsson og Þorstein Paul Newton Þessa dagana reyna framboðslistar víða um land að sýna fram á sína helstu kosti og málefni til að hljóta brautargengi á kjördag. Við á V-listanum í Strandabyggð höfum kynnt áherslur okkar á…

Að velja réttu leiðina

Að velja réttu leiðina

Grein eftir Ingibjörgu Benediktsdóttir Þann 29. maí færð þú, kjósandi góður, tækifæri til þess að kjósa fólk sem þú treystir best til þess að stjórna sveitarfélaginu Strandabyggð á næsta kjörtímabili. Hér eru tveir listar í framboði og hvorugur þeirra er…