Á Ströndum

Á Ströndum

Aðsend grein: Bjarni Jónsson, Skagafirði Ég er svo heppinn að hafa alist með afa mínum og ömmu í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Þau litu bæði á sig sem hreinræktað Strandafólk – þar ólust þau upp og þangað lágu allar þeirra ættir…

Þorgeir Pálsson býðst til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi

Þorgeir Pálsson býðst til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi

Tilkynning frá Þorgeiri Pálssyni, Hólmavík  Framboð á lista Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016.  Ég er Vestfirðingur; fæddur á Hólmavík 10.04.1963 og er í sambúð með Hrafnhildi Skúladóttur (20.12.1974) frá Þingeyri. Móðurættin mín er frá Suðureyri í Tálknafirði, en föðurættin af…

Sameiningar og styrking innra starfs HSS

Sameiningar og styrking innra starfs HSS

Aðsend grein: Sigríður Drífa Þórólfsdóttir Erindi flutt á Ársþingi HSS 4. maí 2016 Ég undirritaður lofa því og legg við drengskap minn, að meðan ég er í þessu fjelagi, skal ég vinna með alhug að heill þessa fjelags, framförum sjálfs…

Það er svo gaman að leika!

Það er svo gaman að leika!

Aðsend grein: Jón Jónsson. Um helgina verða tvær síðustu sýningarnar á gamanleikritinu Makalaus sambúð sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í vetur, sú fyrri í Bolungarvík föstudag 7. júní og sú seinni í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík laugardaginn 8. júní. Báðar…

Mannbjörg varð

Mannbjörg varð

Aðsend grein: Matthías Lýðsson í Húsavík. Þegar bátum hekkist á, þeir stranda eða sökkva og svo giftusamlega tekst til að áhöfnin bjargast er oft notað orðalagið „mannbjörg varð“. En það er víðar en á sjó sem mannbjörg verður. Fyrir síðustu áramót…

Sköpunarverkið Strandir

Sköpunarverkið Strandir

Aðsend grein: Gunnar Þór Jóhannesson, lektor í ferðamálafræði HÍ, Katrín Anna Lund, dósent í ferðamálafræði HÍ og Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, lektor í ferðamálafræði HólaskólaUndanfarið ár höfum við undirrituð unnið að rannsókn á Ströndum um mótun svæðisins sem áfangastaðar ferðamanna. Verkefnið er…

Hamingjudagar - hátíðin okkar

Hamingjudagar – hátíðin okkar

Aðsend grein: Arnar S. Jónsson. Nú í vikunni og sérstaklega um næstu helgi höldum við bæjarhátíðina Hamingjudaga. Mér finnst Hamingjudagar frábær hátíð og mér hefur fundist það alveg síðan ég mætti fyrst á hátíðina árið 2005. Ég verð samt að…

Hundrað ára símastaur

Hundrað ára símastaur

Aðsend grein: Engilbert Ingvarsson Það mun hafa verið fyrri hluta árs 2007 að ég var staddur í Fjarskiptasafni Símans í gömlu loftskeytastöðinni á Melunum í Reykjavík. Þegar forstöðumaður safnsins Jón Ármann Jakobsson vissi að ég var frá Hólmavík fór hann…

Hvernig aukum við áhuga, ábyrgð og áhrif foreldra á skóla - uppeldis- og fjölskyldumálum?

Hvernig aukum við áhuga, ábyrgð og áhrif foreldra á skóla – uppeldis- og fjölskyldumálum?

Aðsend grein eftir Helgu Margréti Guðmundsdóttir Það er okkur sem störfum hjá Heimili og skóla mikilvægt að vita til þess að stjórnendur og foreldrar við Grunnskólann á Hólmavík eru að vinna hörðum höndum að því að efla samstarf heimilis og…

Umhverfi og sjálfbær þróun í stjórnarskrá

Umhverfi og sjálfbær þróun í stjórnarskrá

Aðsend grein eftir Stefán Gíslason (2072) Helsta ástæða þess að ég gef kost á mér til Stjórnlagaþings er umhyggja mín fyrir íslenskri náttúru og komandi kynslóðum. Ég vil sem sagt að hagsmuna íslenskrar náttúru og komandi kynslóða verði verði vel…