Lions gefur Strandabyggð bekki

Lions gefur Strandabyggð bekki

Við setningarathöfn Hamingjudaga á Hólmavík í Hnyðju um síðustu helgi kvöddu þau María Játvarðardóttir og Jón E. Alfreðsson sér hljóðs. Þau voru mætt á staðinn sem fulltrúar Lions-klúbbsins á Hólmavík, sögðu stuttlega frá starfseminni og greindu síðan frá því að…

Þriðja sögurölt sumarsins í Klofning og Kumbaravog

Þriðja sögurölt sumarsins í Klofning og Kumbaravog

Í sumar hafa Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum staðið saman að sögurölti í samvinnu við ýmsa aðila og hafa viðburðirnir verið mjög vel sóttir. Miðvikudaginn 11. júlí verður þriðja söguröltið og að þessu sinni hefst það klukkan sjö (kl….

Tónverk úr náttúruhljóðum

Tónverk úr náttúruhljóðum

Fimmtudaginn 5. júlí verður námskeið í Náttúrubarnaskólanum að venju, en að þessu sinni verður það með fremur óvenjulegu sniði. Tónlistarkonurnar Auður Viðarsdóttir og Lotta Fahlén ætla að heimsækja Náttúrubarnaskólann og bjóða börnunum sem mæta að skapa tónverk úr náttúruhljóðum. Fyrst…

Öskur, hringavitleysa og tímasóun

Öskur, hringavitleysa og tímasóun

Hinir árlegu Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi verða á sínum stað á sunnudeginum um Hamingjuhelgina og hefst gleðin klukkan 13. Margar skemmtilegar keppnisgreinar, bæði gamlkunnar og nýjar verða þar á dagskránni og glæsilegt kaffihlaðborð á boðstólum. M.a. verður keppt í…

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í sumar er listasýningin The Factory í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík og verður opin til 31. ágúst. Um er að ræða fjöllistasýningu þar sjá má margvísleg listaverk, ljósmyndir, málverk, hljóðverk, innsetningar og myndbandalist. Sýningin er samsýning 16 erlendir listamanna og listahópa….

Haminguhlaup á Hamingjudögum

Haminguhlaup á Hamingjudögum

Hamingjuhlaupið er að sjálfsögðu á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík, en þetta er einmitt 10. árið í röð sem fólk hleypur til móts við hamingjuna á hátíðinni. Að þessu sinni er hlaupin 34,9 kílómetra leið eftir gamla veginum yfir Tröllatunguheiði frá…

Sögurölt við Steingrímsfjörð

Sögurölt við Steingrímsfjörð

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum næstkomandi mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við bæinn Húsavík. Gangan er skipulögð í samstarfi Byggðasafns Dalamanna, Sauðfjárseturs á Ströndum, Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum…

Lokasýning á Halta-Billa framundan

Lokasýning á Halta-Billa framundan

Nú er komið að því að Leikfélag Hólmavíkur Hólmavíkur sýnir leikritið Halta-Billa í síðasta skipti, en stykkið var aðalverkefni félagsins í vetur. Lokasýningin verður á Akranesi í tengslum við bæjarhátíðina Írska daga, nánar tiltekið í Gamla Kaupfélaginu og hefst kl….

Forskot á hamingjuna

Forskot á hamingjuna

Um helgina verður bæjarhátíðin Hamingjudagar haldin á Hólmavík og strax í dag tók íbúar á Ströndum dálítið forskot á hamingjuna. Í Náttúrubarnaskólanum á Sauðfjársetrinu í Sævangi var haldið námskeið með hamingjuþema og á Skeljavíkurgrundum var haldið fótboltamót á vegum Héraðssambands…

Styrkir til verkefna í Árneshreppi

Styrkir til verkefna í Árneshreppi

Árneshreppur er þátttakandi í verkefni Byggðastofnunar um Brothættar byggðir og hefur verkefnið í Árneshreppi yfirskriftina Áfram Árneshreppur! Nú hefur sjö milljónum verið úthlutað til átta samfélagseflandi verkefna í Árneshrepp í tengslum við verkefnið, en þetta kemur fram á vef Byggðastofnunar….