Blái hnötturinn á Hólmavík

Blái hnötturinn á Hólmavík

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík býður á sýningu á leikverkinu Blái hnötturinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 7. apríl klukkan 14:00. Verkið er unnið eftir bók Andra Snæs Magnasonar Blái hnötturinn. Nemendur hafa síðustu daga unnið að sýningunni á fjölbreyttan…

Grásleppuvertíðin lengd í 36 samfellda daga

Grásleppuvertíðin lengd í 36 samfellda daga

Atvinnuvega- og nýsöpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017. Samkvæmt nýju reglugerðinni gilda útgefin grásleppuveiðileyfi nú í 36 samfellda daga, en ekki í 20 daga eins og áður var ákveðið, á vertíðinni 2017.

Skipulagsstofnun gefur út álitsgerð um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar

Skipulagsstofnun gefur út álitsgerð um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar

Fréttatilkynning frá Skipulagsstofnun „Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Hvalárvirkjunar, 55 MW vatnsaflsvirkjunar í Ófeigsfirði og á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Um er að ræða virkjunarframkvæmdir á að mestu leyti óbyggðu og ósnortnu svæði í Ingólfsfirði, Ófeigsfirði og…

Þríleikur Þorbjörns frumsýndur á Drangsnesi

Þríleikur Þorbjörns frumsýndur á Drangsnesi

Föstudaginn 7. apríl frumsýnir leikhópur í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt verk: Þríleik Þorbjörns. Verkið vann hópurinn upp úr þremur af þekktustu leikverkum Thorbjörns Egners; Dýrunum í Hálsaskógi, Kardemommubænum og Karíus og Baktus. Allir nemendur skólans taka þátt í uppsetningunni ásamt leikskólabörnunum, en…

Þriggja kvölda spilavist í Sævangi

Þriggja kvölda spilavist í Sævangi

Þriggja kvölda félagsvist verður haldin í Sævangi á Ströndum og hefst þriðjudagskvöldið 21. mars kl. 20:00. Annað kvöldið verður svo haldið þriðjudaginn 4. apríl og þriðja og síðasta kvöldið mánudaginn 17. apríl (annan í páskum). Spilamennskan hefst kl. 20:00 öll…

Strandamönnum á heimavelli fækkar um fimm milli ára

Strandamönnum á heimavelli fækkar um fimm milli ára

ei Strandamönnum sem eiga lögheimili í sveitarfélögunum þremur á Ströndum hefur fækkað milli ára, en nýjar tölur frá Hagstofu Íslands voru birtar nýlega um íbúafjölda 1. janúar 2017. Nú eiga samtals 620 manns lögheimili í Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. Í Árneshreppi…

Hvað eru Strandamenn að brasa um helgina?

Hvað eru Strandamenn að brasa um helgina?

Eins og venjulega er ýmislegt um að vera um helgina og margt sem Strandamenn dunda við í frístundum og vinnu. Í dag, laugardaginn 18. mars, ætla Drangsnesingar og nágrannar að hittast kl. 12:30 við Kaupfélagið og ganga síðan á Bæjarfellið….

Badmintonmót HSS á Hólmavík

Badmintonmót HSS á Hólmavík

Badmintonmót Héraðssambands Strandamanna árið 2017 verður haldið laugardaginn 4. mars í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Mótið hefst hefst stundvíslega kl. 13:00. Þátttökugjald í mótið er aðgangsgjaldið að íþróttasalnum og greiðist í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. Keppt er í einum opnum flokki í tvíliðaleik. Hægt er að…

Minni styrkveitingar Strandabyggðar

Minni styrkveitingar Strandabyggðar

Í lok ársins 2015 voru samþykktar reglur um styrkveitingar hjá Strandabyggð til minni verkefna, en nú er auglýstur umsóknarfrestur til 8. mars næstkomandi til að sækja um styrki allt að 100 þúsund. Markmiðið með styrkjum er að styðja við sjálfsprottið starf,…

Vegna ljósleiðaratenginga í Strandabyggð 2017

Vegna ljósleiðaratenginga í Strandabyggð 2017

Fréttatilkynning frá Strandabyggð Fyrr á árinu auglýsti fjarskiptasjóður eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. Sveitarfélagið Strandabyggð sótti um styrk eins og flest sveitarfélög á Vestfjörðum en þrjátíu milljónir voru til úthlutunar á því svæði.