Barnastarf í Hólmavíkurkirkju

645-amst4
Barnaguðsþjónustur verða í Hólmavíkurkirkju alla sunnudaga í september og október kl. 11:00 og var sú fyrsta um síðustu helgi. Í nóvember er svo ætlunin að æfa lítinn jólasöngleik með yngri börnum ef áhugi reynist vera fyrir hendi, en það verður auglýst nánar síðar.