Bangsadagur á bókasafninu

Í tilefni af bangsadeginum ætla bókasafnsbangsarnir á Héraðsbókasafni Strandasýslu að bjóða upp á heimabakaðar smákökur á bókasafninu á föstudaginn 27. október 2017 frá klukkan 13:30 til 16:00. Verið öll velkomin á viðburðinn.