Áramótabrenna á Drangsnesi

Á gamlárskvöld kl. 18.00 verður kveikt í brennu á Mýrarholtinu fyrir ofan þorpið á Drangsnesi og eru allir hjartanlega velkomnir á staðinn. Auk þess mun Björgunarsveitin Björg á Drangsnesi standa fyrir stórglæsilegri flugeldasýningu á sama tíma.