Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 19:30. Á dagskránni verður kórsöngur, upplsetur og almennur söngur. Í dreifibréfi frá sóknarpresti eru öll sem áhuga hafa boðin velkomin.