Aðstoð vegna jólainnkaupa

Félagsþjónustan Stranda og Reykhólahrepps og Rauði Krossinn auglýsa eftir umsóknum um aðstoð vegna matarinnkaupa um jólin. Þeim sem óska eftir aðstoð er velkomið að hafa samband við Hildi Jakobínu Gísladóttur, félagsmálastjóra, í síma 451- 3510 eða 842-2511.