Leikritið Jóladagatalið og tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík

Nemendur á Hólmavík standa í ströngu þessa dagana. Tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík verða haldnir fimmtudaginn 14. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Öll sem áhuga hafa eru velkomin á tónleikana. Leikritið Jóladagatalið verður svo sýnt föstudaginn 15. desember klukkan 17:00 í Félagsheimilinu,…

Ungmennaþing Strandabyggðar

Annað ungmennaþing vetrarins í Strandabyggð verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 12. desember kl. 17. Þingið er ætlað einstaklingum á aldrinum 13-25 ára sem búsett eru í Strandabyggð. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er tækifæri, og verður rætt um atvinnu-,…

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir jólaföndri fyrir skólabörn, aðstandendur þeirra og aðra sem áhuga hafa fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30-18:30. Viðburðurinn fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar er ætlunin að mála piparkökur, veitingar verða til sölu og líklegt…

Sjálfstætt fólk - bókakynning í Sævangi

Sagnfræðingurinn Vilhelm Vilhelmsson kemur á Sauðfjársetrið í Sævangi á sunnudaginn 10. des. kl. 14, til að kynna bókina sína Sjálfstætt fólk. Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Bókin var nýlega tilefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðrita og bóka…

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 19:30. Á dagskránni verður kórsöngur, upplsetur og almennur söngur. Í dreifibréfi frá sóknarpresti eru öll sem áhuga hafa boðin velkomin.

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna

Aðventuhátíð Átthagafélags Strandamanna verður haldin sunnudaginn 10. desember í Bústaðakirkju og hefst kl. 16. Á hátíðinni mun kórinn flytja vel þekkt og skemmtileg jólalög. Barnakór sem stofnaður var sérstaklega fyrir hátíðina mun einnig syngja nokkur lög. Einsöngvari er hin ástsæla Sigrún…

Spilavist í Sævangi

Haldin verður félagsvist í Sævangi mánudagskvöldið 4. desember og hefst spilamennskan klukkan 20. Þetta er önnur félagsvistin sem haldin er í Sævangi í vetur. Veitingar eru innifaldar í þátttökugjaldi sem er kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri og kr….

Dagbók Sighvatar Borgfirðings frá Klúku

10. janúar 1873: „Norðan harðviðri, gaddfrost og kafald, en mold á fjalli. – Ég fór frá Aratungu, vestur yfir Steingrímsfjarðarheiði, villtist þegar á daginn leið, og fann aldrei Lágadal, en komst í myrkri einhvers staðar ofan í Hvannadal, og komst…

Jólamarkaður í Króksfjarðarnesi

Jólamarkaður verður haldinn í Króksfjarðarnesi um helgina, kl. 12-17 bæði laugardag og sunnudag. Á laugardag mun Harmonikkufélagið Nikolina koma og spila nokkur lög kl. 15 og á sunnudeginum mætir Helga Möller og syngur um kl. 12:30. Sama dag kl. 14…

Vestfirskt rannsóknaþing á Ísafirði

Fimmtudaginn 7. desember fer fram stutt rannsóknaþing í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þar sem vísinda- og rannsóknafólk á Vestfjörðum kemur saman. Þingið er ætlað bæði fyrir þau sem starfa innan stofnana og þau sem vinna sjálfstætt. Dagskráin hefst kl. 14 og…