Bjartmar Guðlaugsson með tónleika í Norðurfirði

Kaffi Norðurfjörður

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson er á leiðinni í Árneshrepp á Ströndum og ætlar að halda tónleika á Kaffi Norðurfirði laugardaginn 16. júlí. Hefjast tónleikarnir klukkan 21:00 og aðgangseyri er kr. 2.500.- Eldhúsið á kaffihúsinu lokar því kl. 19 þennan dag og gert tilbúið fyrir tónleikana.