Þar sem rassinn hvílir: Þjóðfræði heimilisins

Þar sem rassinn hvílir: Þjóðfræði heimilisins

Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands í námskeiðinu Hagnýt þjóðfræði eru á Ströndum í námslotu í vikunni og ætla að halda málþing sem verður opið öllum sem áhuga hafa. Flutt verða sjö stutt og skemmtileg erindi og óhætt að segja að dagskráin…

Hægt að panta ljósleiðaraþjónustu sunnan Hólmavíkur

Hægt að panta ljósleiðaraþjónustu sunnan Hólmavíkur

Lagning ljósleiðaraheimtauga í sveitarfélaginu Strandabyggð til bæja sunnan Hólmavíkur er nú lokið. Nú er tengingum og skráningu staðanna lokið og þá eiga íbúar kost á og geta pantað sér 100 Mb/s internettengingu, heimasímaþjónustu og gagnvirka sjónvarpsþjónustu frá fjarskiptafyrirtækjunum. Í fréttatilkynningu…

Tvö verkefni á Ströndum á Samgönguáætlun 2018

Tvö verkefni á Ströndum á Samgönguáætlun 2018

Tvö verkefni á Ströndum sem eiga að hefjast á þessu ári eru á samþykktri Samgönguáætlun 2015-2018. Annars vegar er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við vegagerð um Veiðileysuháls og eru 200 milljónir áætlaðir í framkvæmdir á þessu ári, en…

Talsverðar framkvæmdir framundan hjá Strandabyggð

Talsverðar framkvæmdir framundan hjá Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í desember var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2018 lögð fram til síðari umræðu og samþykkt. Í fundargerð á vef Strandabyggðar kemur fram að rekstrarniðurstaða A-hluta sveitarsjóðs er áætluð jákvæð um 27,6 milljónir, en áætlaður er hallarekstur…

Strandir 1918 - nýtt verkefni hjá Sauðfjársetrinu

Strandir 1918 – nýtt verkefni hjá Sauðfjársetrinu

Á árinu 2018 ætlar Sauðfjársetur á Ströndum að standa fyrir verkefni sem heitir Strandir 1918. Það er eitt af þeim verkefnum sem ráðist verður í víða um land í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því Ísland…