Tröllaskoðun í Kollafirði

Tröllaskoðun í Kollafirði

Söguröltið á Ströndum og í Dölum heldur áfram og þriðjudaginn 17. júlí verður farið í Tröllaskoðunarferð í Kollafirði á Ströndum. Lagt er af stað kl 19:30 frá veginum, ofan við Drangavík, innan við túnið á Kollafjarðarnesi. Þaðan verður gengið eftir…

Náttúrubarnahátíð í Sævangi um helgina

Náttúrubarnahátíð í Sævangi um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð nú um helgina 13.-15. júlí, þegar haldin verður þar Náttúrubarnahátíð á vegum Náttúrubarnaskólans. Fólk á öllum aldri finnur eitthvað við sitt hæfi á þessari óvenjulegu hátíð þar sem allir…

Bjartmar með tónleika í Norðurfirði

Bjartmar með tónleika í Norðurfirði

Meistari Bjartmar Guðlaugsson mætir í Árneshrepp þriðja sumarið í röð og heldur tónleika í Fjárhúsinu á Valgeirsstöðum í Norðurfirði í Árneshreppi. Tónleikarnir hefjast kl. 21, laugardaginn 14. júlí. Í uppsiglingu er stórskemmtileg kvöldstund með einu magnaðasta söngvaskáldi Íslands. Kaffi Norðurfjörður…

Markús og Elín spila á Drangsnesi

Markús og Elín spila á Drangsnesi

Markús og Elín Elísabet eru á ferð um landið og seinasta stopp á leiðinni hringinn er á Drangsnesi. Þar munu þau leika tónlist á Malarkaffi (neðri hæð), fimmtudaginn 12. júlí og hefjast tónleikarnir kl. 20.  Markús Bjarnason hefur spilað í…

Bíódagur á Sauðfjársetrinu á sunnudag

Bíódagur á Sauðfjársetrinu á sunnudag

Sauðfjársetrið býður Strandamönnum og nærsveitungum í bíó sunnudaginn 8. júlí, en þá verður sýnd splunkuný hálftíma löng heimildamynd sem ber yfirskriftina Sauðfjárbændur á Ströndum. Myndin verður sýnd á stórum sjónvarpsskjá á heila tímanum, kl. 13, 14, 15, 16 og 17….

Lions gefur Strandabyggð bekki

Lions gefur Strandabyggð bekki

Við setningarathöfn Hamingjudaga á Hólmavík í Hnyðju um síðustu helgi kvöddu þau María Játvarðardóttir og Jón E. Alfreðsson sér hljóðs. Þau voru mætt á staðinn sem fulltrúar Lions-klúbbsins á Hólmavík, sögðu stuttlega frá starfseminni og greindu síðan frá því að…

Þriðja sögurölt sumarsins í Klofning og Kumbaravog

Þriðja sögurölt sumarsins í Klofning og Kumbaravog

Í sumar hafa Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum staðið saman að sögurölti í samvinnu við ýmsa aðila og hafa viðburðirnir verið mjög vel sóttir. Miðvikudaginn 11. júlí verður þriðja söguröltið og að þessu sinni hefst það klukkan sjö (kl….

Tónverk úr náttúruhljóðum

Tónverk úr náttúruhljóðum

Fimmtudaginn 5. júlí verður námskeið í Náttúrubarnaskólanum að venju, en að þessu sinni verður það með fremur óvenjulegu sniði. Tónlistarkonurnar Auður Viðarsdóttir og Lotta Fahlén ætla að heimsækja Náttúrubarnaskólann og bjóða börnunum sem mæta að skapa tónverk úr náttúruhljóðum. Fyrst…