Fjölmenni í fornleifarölti í Ólafsdal

Fjölmenni í fornleifarölti í Ólafsdal

Það var vel mætt í Fornleifarölt í Ólafsdal í gönguferð síðastliðinn mánudag. Gangan var skipulögð í samstarfi Fornleifastofnunar Íslands, Byggðasafns Dalamanna, Sauðfjárseturs á Ströndum, Náttúrubarnaskólans og Ólafsdalsfélagsins. Yfir 70 manns gengu inn í dalinn við Ólafsdal í Gilsfirði undir leiðsögn Birnu…