Öskur, hringavitleysa og tímasóun

Öskur, hringavitleysa og tímasóun

Hinir árlegu Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi verða á sínum stað á sunnudeginum um Hamingjuhelgina og hefst gleðin klukkan 13. Margar skemmtilegar keppnisgreinar, bæði gamlkunnar og nýjar verða þar á dagskránni og glæsilegt kaffihlaðborð á boðstólum. M.a. verður keppt í…

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í sumar er listasýningin The Factory í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík og verður opin til 31. ágúst. Um er að ræða fjöllistasýningu þar sjá má margvísleg listaverk, ljósmyndir, málverk, hljóðverk, innsetningar og myndbandalist. Sýningin er samsýning 16 erlendir listamanna og listahópa….

Haminguhlaup á Hamingjudögum

Haminguhlaup á Hamingjudögum

Hamingjuhlaupið er að sjálfsögðu á dagskrá Hamingjudaga á Hólmavík, en þetta er einmitt 10. árið í röð sem fólk hleypur til móts við hamingjuna á hátíðinni. Að þessu sinni er hlaupin 34,9 kílómetra leið eftir gamla veginum yfir Tröllatunguheiði frá…

Sögurölt við Steingrímsfjörð

Sögurölt við Steingrímsfjörð

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum næstkomandi mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við bæinn Húsavík. Gangan er skipulögð í samstarfi Byggðasafns Dalamanna, Sauðfjárseturs á Ströndum, Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum…

Lokasýning á Halta-Billa framundan

Lokasýning á Halta-Billa framundan

Nú er komið að því að Leikfélag Hólmavíkur Hólmavíkur sýnir leikritið Halta-Billa í síðasta skipti, en stykkið var aðalverkefni félagsins í vetur. Lokasýningin verður á Akranesi í tengslum við bæjarhátíðina Írska daga, nánar tiltekið í Gamla Kaupfélaginu og hefst kl….

Forskot á hamingjuna

Forskot á hamingjuna

Um helgina verður bæjarhátíðin Hamingjudagar haldin á Hólmavík og strax í dag tók íbúar á Ströndum dálítið forskot á hamingjuna. Í Náttúrubarnaskólanum á Sauðfjársetrinu í Sævangi var haldið námskeið með hamingjuþema og á Skeljavíkurgrundum var haldið fótboltamót á vegum Héraðssambands…

Styrkir til verkefna í Árneshreppi

Styrkir til verkefna í Árneshreppi

Árneshreppur er þátttakandi í verkefni Byggðastofnunar um Brothættar byggðir og hefur verkefnið í Árneshreppi yfirskriftina Áfram Árneshreppur! Nú hefur sjö milljónum verið úthlutað til átta samfélagseflandi verkefna í Árneshrepp í tengslum við verkefnið, en þetta kemur fram á vef Byggðastofnunar….

Hulda - hver á sér fegra föðurland?

Hulda – hver á sér fegra föðurland?

Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir hafa í nokkur ár starfað saman sem dúett (píanó/söngur) og haldið saman marga þematengda tónleika þar sem efnistökin eru oftar en ekki ákveðin ljóðskáld eða tónskáld, bæði úr klassískum grunni og heimi dægurtónlistar. Í vor fengu…

14 umsækjendur um stöðu sveitarstjóra Strandabyggðar

14 umsækjendur um stöðu sveitarstjóra Strandabyggðar

Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Strandabyggð rann út í gær og nú hefur verið birtur listi um umsækjendur á vef sveitarfélagsins. Alls sóttu 14 um stöðuna, 6 konur og 8 karlar. Nöfn umsækjanda eru birt hér á eftir, en myndin…

Hamingjudagar á Hólmavík um helgina

Hamingjudagar á Hólmavík um helgina

Bæjarhátíðin Hamingjudagar verður haldin á Hólmavík um helgina og mikið um dýrðir eins og sjá má af dagskránni sem finna má undir þessum tengli. Hún er þegar hafin, en í dag er náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi og…