Vetrarhátíð: Veislumáltíð, Jón lærði, Brotið og One Bad Day

Vetrarhátíð: Veislumáltíð, Jón lærði, Brotið og One Bad Day

Heilmikil vetrarhátíð verður haldin hjá Strandagaldri og Restaurant Galdri helgina 17.-19. febrúar, trúbador, fræðimenn, heimildamynd og veislumáltíð. Það verður borðhald bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld og má sjá matseðilinn hér að neðan. Trúbadorinn One Bad Day, hinn góðkunni Eyvindur Karlsson, heldur gestum…

Þorrablót á Borðeyri

Þorrablót á Borðeyri

Þorrablót á Borðeyri verður haldið laugardaginn 18. febrúar og opnar húsið kl. 19:30. Dagskrá hefst hálftíma síðar. Maturinn kemur frá Dalakoti í Búðardal og hljómsveitin Ljósbrá leikur fyrir dansi. Miðaverð kr 7.500, en ekki verður posi á staðnum. Skráning þarf að vera fyrir kl….

Strandabyggð býður út vinnu við viðbyggingu leikskóla

Strandabyggð býður út vinnu við viðbyggingu leikskóla

Strandabyggð hefur óskar eftir tilboðum í annan áfanga viðbyggingar við leikskólann Lækjarbrekku við Brunnagötu á Hólmavík. Viðbyggingin var reist í haust og er frágangi utanhúss lokið að undanskilinni málun. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í öðrum áfanga verksins skal ljúka við…

112 dagurinn

112 dagurinn

112 dagurinn er í dag, laugardaginn 11. febrúar. Að því tilefni verður kynning á starfi þeirra aðila sem eru alltaf í viðbragðsstöðu á Hólmavík. Rauði krossinn, sjúkraflutningalið HVE, lögreglan, slökkviliðið og Björgunarsveitin Dagrenning verða með kynningu og bjóða alla velkomna í Félagsheimilið…

Strandabyggð fær stuðning við ljósleiðaravæðingu

Strandabyggð fær stuðning við ljósleiðaravæðingu

Strandabyggð stendur til boða að fá styrk úr Fjarskiptasjóði á árinu 2017 til að ljósleiðaravæða hluta af dreifbýlinu í sveitarfélaginu. Sveitarfélög keppa um fjármagn úr sjóðnum í útboði og stóðu 30 milljónir sveitarfélögum á Vestfjörðum til boða að þessu sinni….

Vel heppnað Þorrablót á Hólmavík

Vel heppnað Þorrablót á Hólmavík

Þorrablótið á Hólmavík var að venju stórskemmtilegt og fréttaritari strandir.is smellti af nokkrum myndum á skemmtiatriðunum. Að venju var þar spaugað með helstu viðburði á Ströndum á liðnu ári. Ofurhetjuþema var á blótinu að þessu sinni, enda var mikið um…

Vetur á Ströndum

Vetur á Ströndum

Þótt nú sé vetur, er samt nóg að sjá og skoða úti í náttúrunni. Fréttaritari strandir.is tók nokkrar myndir í gönguferð við Kirkjuból í Steingrímsfirði á dögunum. Margt skemmtilegt bar þar fyrir augu.

Íþróttahátíðinni frestað til 30. jan.

Íþróttahátíðinni frestað til 30. jan.

Íþróttahátíðinni sem halda átti á Hólmavík í dag hefur verið frestað til 30. janúar vegna veikinda.

Íþróttahátíð á Hólmavík

Íþróttahátíð á Hólmavík

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 – 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar bregða nemendur á leik í ýmsum íþróttum og bjóða foreldrum að taka þátt. Upplýst verður um niðurstöðu í vali Íþróttamanns Strandabyggðar 2016 og…

Ferðalag um Strandir 1903

Ferðalag um Strandir 1903

Hér er birtur á strandir.is hluti af langri og skemmtilegri grein þar sem segir af ferðalagi um Strandir. Greinin heitir För um Dala- og Strandasýslur haustið 1903 og er merkt P.Z. Hún birtist í Þjóðólfi árið 1904. Sá hluti sem…