Eitthvað fallegt! í Hólmavíkurkirkju

Eitthvað fallegt! í Hólmavíkurkirkju

Það verður mikið um dýrðir í Hólmavíkurkirkju þegar söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur halda þar jólatónleika föstudaginn 15. desember undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21, en þeir heita eftir samnefndri hljómplötu þeirra sem kom út hjá…

Leikritið Jóladagatalið og tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík

Leikritið Jóladagatalið og tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík

Nemendur á Hólmavík standa í ströngu þessa dagana. Tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík verða haldnir fimmtudaginn 14. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Öll sem áhuga hafa eru velkomin á tónleikana. Leikritið Jóladagatalið verður svo sýnt föstudaginn 15. desember klukkan 17:00 í Félagsheimilinu,…

Ungmennaþing Strandabyggðar

Ungmennaþing Strandabyggðar

Annað ungmennaþing vetrarins í Strandabyggð verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 12. desember kl. 17. Þingið er ætlað einstaklingum á aldrinum 13-25 ára sem búsett eru í Strandabyggð. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er tækifæri, og verður rætt um atvinnu-,…

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík

Jólaföndur foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir jólaföndri fyrir skólabörn, aðstandendur þeirra og aðra sem áhuga hafa fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30-18:30. Viðburðurinn fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar er ætlunin að mála piparkökur, veitingar verða til sölu og líklegt…

Sjálfstætt fólk - bókakynning í Sævangi

Sjálfstætt fólk – bókakynning í Sævangi

Sagnfræðingurinn Vilhelm Vilhelmsson kemur á Sauðfjársetrið í Sævangi á sunnudaginn 10. des. kl. 14, til að kynna bókina sína Sjálfstætt fólk. Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Bókin var nýlega tilefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðrita og bóka…

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 19:30. Á dagskránni verður kórsöngur, upplsetur og almennur söngur. Í dreifibréfi frá sóknarpresti eru öll sem áhuga hafa boðin velkomin.

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna

Aðventuhátíð Átthagafélags Strandamanna verður haldin sunnudaginn 10. desember í Bústaðakirkju og hefst kl. 16. Á hátíðinni mun kórinn flytja vel þekkt og skemmtileg jólalög. Barnakór sem stofnaður var sérstaklega fyrir hátíðina mun einnig syngja nokkur lög. Einsöngvari er hin ástsæla Sigrún…

Spilavist í Sævangi

Spilavist í Sævangi

Haldin verður félagsvist í Sævangi mánudagskvöldið 4. desember og hefst spilamennskan klukkan 20. Þetta er önnur félagsvistin sem haldin er í Sævangi í vetur. Veitingar eru innifaldar í þátttökugjaldi sem er kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri og kr….

Dagbók Sighvatar Borgfirðings frá Klúku

Dagbók Sighvatar Borgfirðings frá Klúku

10. janúar 1873: „Norðan harðviðri, gaddfrost og kafald, en mold á fjalli. – Ég fór frá Aratungu, vestur yfir Steingrímsfjarðarheiði, villtist þegar á daginn leið, og fann aldrei Lágadal, en komst í myrkri einhvers staðar ofan í Hvannadal, og komst…

Jólamarkaður í Króksfjarðarnesi

Jólamarkaður í Króksfjarðarnesi

Jólamarkaður verður haldinn í Króksfjarðarnesi um helgina, kl. 12-17 bæði laugardag og sunnudag. Á laugardag mun Harmonikkufélagið Nikolina koma og spila nokkur lög kl. 15 og á sunnudeginum mætir Helga Möller og syngur um kl. 12:30. Sama dag kl. 14…