Fundað um svæðisskipulag - Hólmavík 12. okt

Fundað um svæðisskipulag – Hólmavík 12. okt

Hér njótum við hlunninda er lykilsetning í tillögu að sameiginlegu svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna um eflingu atvinnulífs og byggðar með áherslu á nýtingu sérkenna og auðlinda…

Sjónvarpsþáttaröð um Geirmund heljarskinn

Sjónvarpsþáttaröð um Geirmund heljarskinn

Samkvæmt frétt á ruv.is stendur til að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á bók Strandamannsins Bergsveins Birgissonar um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn. Bergsveinn hefur bæði gefið út Geirmundar sögu og fræðiritið Leitin að svarta víkingnum, þá síðarnefndu fyrst á norsku og síðan íslensku….

Varað við skriðuföllum á Ströndum

Varað við skriðuföllum á Ströndum

Ástæða er til að vekja athygli á viðvörun frá Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þar er varað við hættu á vatnavöxtum og aukin hætta á skriðuföllum á Ströndum, Siglufirði og austur á Skjálfanda. Segir í tilkynningunni að búist sé við…

Ingibjörg Benediktsdóttir verkefnastjóri á Hólmavík

Ingibjörg Benediktsdóttir verkefnastjóri á Hólmavík

Samvæmt frétt á bb.is hefur stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkt að fara í samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða um ráðningu verkefnastjóra á Hólmavík. Ingibjörg Benediktsdóttir á Hómavík hefur verið ráðin til verksins, en hún hefur undanfarið verið verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á…

Truflanir á fjarskiptum á Ströndum

Truflanir á fjarskiptum á Ströndum

Ljósleiðari fór í sundur á Ennishöfða á Ströndum í gærkvöldi og hafa verið miklar truflarnir á fjarskiptum. Viðskiptavinir Símans hafa náð GSM sambandi í dag, það hefur verið netsambandslaust á Drangsnesi og truflanir á Hólmavík og eins hafa verið bilanir…

Gönguferð út á Stiga

Gönguferð út á Stiga

Sunnudaginn 8. október kl. 13 verður í boði gönguferð í tilefni af Evrópsku menningarminjadögunum 2017. Það er Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða sem leiðir göngu frá gamla bænum á Broddadalsá út á Stiga að leiði Brodda. Farið verður yfir sögusagnirnar um…

Nýr aðili tekur við versluninni á Norðurfirði

Nýr aðili tekur við versluninni á Norðurfirði

Fréttavefurinn ruv.is greinir frá því að tekist hafi að fá nýjan aðila til að reka verslun í Árneshreppi á Ströndum. Útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði var lokað um síðustu mánaðarmót, en sveitarfélagið Árneshreppur hefur unnið kappsamlega að því að leysa málið…

Röskvi og Glytta, Dexter og Dissý á mannanafnaskrá

Röskvi og Glytta, Dexter og Dissý á mannanafnaskrá

Mannanafnanefnd hefur úrskurðað um ýmis mannanöfn í september 2017 og ýmist hafnað þeim eða bætt á mannanafnaskrá. Karlmannsnöfnunum Röskvi, Antonio, Dexter, Olavur, Fjalarr og Galti hefur verið bætt við skrána. Millinafninu Breiðfjörð var hins vegar hafnað, þar sem það er…