Sviðaveisla í Sævangi um helgina

Sviðaveisla í Sævangi um helgina

Árleg sviðaveisla verður haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 21. október. Þessar veislur hafa verið vinsælar og vel sóttar síðustu árin enda mikil upplifun fyrir bragðlaukana. Á boðstólum verða heit svið, reykt og söltuð, heitar sviðalappir og ný og…

Viðamikil umfjöllun um Hvalárvirkjun á mbl.is

Viðamikil umfjöllun um Hvalárvirkjun á mbl.is

Um helgina birtist viðamikil og vönduð úttekt Sunnu Óskar Logadóttur blaðamanns Morgunblaðsins á fyrirhugaðri Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum og ólíkum viðhorfum íbúa í Árneshreppi til hennar og stöðuna í byggðamálum í hreppnum. Greinarnar eru hluti af flokki sem ber…

Fundað um svæðisskipulag - Hólmavík 12. okt

Fundað um svæðisskipulag – Hólmavík 12. okt

Hér njótum við hlunninda er lykilsetning í tillögu að sameiginlegu svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna um eflingu atvinnulífs og byggðar með áherslu á nýtingu sérkenna og auðlinda…

Gönguferð út á Stiga

Gönguferð út á Stiga

Sunnudaginn 8. október kl. 13 verður í boði gönguferð í tilefni af Evrópsku menningarminjadögunum 2017. Það er Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða sem leiðir göngu frá gamla bænum á Broddadalsá út á Stiga að leiði Brodda. Farið verður yfir sögusagnirnar um…