Kaupfélaginu í Norðurfirði lokað

Kaupfélaginu í Norðurfirði lokað

Í gær var úti­búi Kaup­fé­lags Stein­gríms­fjarðar í Norðurf­irði á Strönd­um lokað. Þetta kemur fram á fréttavefnum mbl.is. Því er eng­in mat­vöru­versl­un lengur starf­andi í Árnes­hreppi. Eva Sig­ur­björns­dótt­ir odd­viti Árneshrepps á hins vegar ekki von á því að sú staða vari…

Samið við Vestfirska verktaka

Samið við Vestfirska verktaka

Gengið hefur verið frá samningum við Vestfirska verktaka um smíði brúar yfir Bjarnarfjarðará, en þeir áttu eina tilboðið í brúna þegar tilboð voru opnuð á dögunum. Var tilboðið nokkuð yfir kostnaðaráætlun eða upp á 179,5 milljónir en áætlaður verktakakostnaður var…

Mannanafnanefnd bætir við nöfnum

Mannanafnanefnd bætir við nöfnum

Á fundum Mannanafnanefndar í ágúst síðastliðnum voru kveðnir upp úrskurðir um ýmis nöfn sem sótt hefur verið um að bætt verði á mannanafnaskrá. Karlmannsnöfnunum Aðdal og Erasmus hefur verið bætt við skrána, en nafninu Roar var hafnað. Kvenmannsnöfnunum Dáð, Maríella,…

Fádæma veðurblíða í Kirkjubólsrétt

Fádæma veðurblíða í Kirkjubólsrétt

Fádæma veðurblíða var þegar réttað var í Kirkjubólsrétt á sunnudaginn og mikið fjölmenni á staðnum. Réttarstörfin gengur því vel fyrir sig og margir sem lögðu hönd á plóginn. Réttarkaffinu á Sauðfjársetrinu í Sævangi voru gerð góð skil eftir vel heppnaðar…

Eitt tilboð í Bjarnarfjarðarbrú

Eitt tilboð í Bjarnarfjarðarbrú

Tilboð í brúna yfir Bjarnarfjarðará voru opnuð 12. september og nú viku síðar er búið að setja fréttir af því inn á vef Vegagerðarinnar. Aðeins eitt tilboð barst og var það nokkuð yfir kostnaðaráætlun. Var það frá Vestfirskum verktökum ehf…

Réttarkaffi í Sævangi á sunnudaginn

Réttarkaffi í Sævangi á sunnudaginn

Réttað verður í Kirkjubólsrétt við Steingrímsfjörð á Ströndum sunnudaginn 17. september og byrjar fjörið kl. 14. Réttarstjóri er Reynir Björnsson í Miðdalsgröf. Sauðfjársetrið verður af þessu tilefni með réttarkaffi á sunnudaginn kl. 13-17. Verð fyrir kaffihlaðborð er kr. 1.800.- fyrir fullorðna,…

Selur flatmagar við Sævang

Selur flatmagar við Sævang

Það hlýtur að vera gott að vera selur og flatmaga í sjónum og sólinni, með endur og fleiri fugla syndandi og fljúgandi allt um kring. Þessi selur liggur við gönguleiðina út í Kirkjusker sem er beint fyrir neðan Sævang, þar…

Réttað í Skeljavíkurrétt

Réttað í Skeljavíkurrétt

Réttað var í Skeljavíkurrétt við Steingrímsfjörð, rétt utan við Hólmavík, að lokinni smalamennsku föstudaginn 9. september sl. Til stóð að byggð yrði ný rétt í Skeljavík fyrir smalamennskur í haust, en ekki náðist að fara í þá framkvæmd á árinu…

Smalamennskur allar helgar

Smalamennskur allar helgar

Þessa daga og vikur snýst allt um smalamennskur hjá bændum og þá er gott að eiga góða að sem koma til hjálpar á þessum annatíma sem haustið er. Fjölmargir brottfluttir Strandamenn koma heim í smalamennskur á haustin, leitir og réttir,…

Frumsýna myndband tekið á Hólmavík

Frumsýna myndband tekið á Hólmavík

Hljómsveitin Hillingar hafa frumsýnt nýtt myndband við lagið Kaldar nætur og er það allt tekið á Hólmavík. Hljómsveitin og myndbandið eru að glíma við vetur, myrkur og kulda, þann raunveruleika sem Íslendingar búa við. Í myndbandi segir frá ungum mönnum sem…