Teista friðuð fyrir skotveiðum

Teista friðuð fyrir skotveiðum

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Ákvörðunin um friðun sem tekur gildi 1. september er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnunar. Teista er grunnsævisfugl sem telst til svartfugla og verpir í klettagjótum, urðum og…

Hugmyndafundur um Vestfirði utan háannar

Hugmyndafundur um Vestfirði utan háannar

Markaðsstofa Vestfjarða verður með hugmyndafund á Hólmavík fimmtudaginn 31. ágúst. Fundurinn er hluti af verkefni sem snýr að því að útbúa ferðapakka sem í boði væru á Vestfjörðum utan háannar og er ætlað að efla heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum. Á fundinum…

Kaldrananeshreppur ályktar um sauðfjárbúskap

Kaldrananeshreppur ályktar um sauðfjárbúskap

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt samhljóða ályktun vegna lækkunar á afurðaverði til bænda. Í ályktuninni er lýst yfir þungum áhyggjum af lækkunum á greiðslum til sauðfjárbænda fyrir afurðir þeirra og áhrif þess á rekstrargrundvöll búanna og byggð í landinu. Ályktunin hljóðar…

Bátur brann á Norðurfirði í nótt

Bátur brann á Norðurfirði í nótt

Eldur kviknaði í sjö tonna plastbáti í höfninni í Norðurfirði í Árneshreppi í nótt, Eyjólfi Ólafssyni HU-100. Vart varð við eldinn fyrir klukkan sex í morgun. Aðstoð barst frá Slökkviliði Strandabyggðar á Hólmavík sem slökkti eldinn, en báturinn er gjörónýtur…

Brúin yfir Bjarnarfjarðará

Brúin yfir Bjarnarfjarðará

Nú er búið að leggja fyrri umferðina af bundnu slitlagi á nýja veginn um Bjarnarfjarðarháls og er mikill munur að aka þar um breiðan og blindhæðalausan veg. Það hefur staðið nokkuð á fjármagni í brúarsmíði yfir Bjarnarfjarðará til að fullkomna…

Árneshreppur í verkefnið Brothættar byggðir

Árneshreppur í verkefnið Brothættar byggðir

Þrjú byggðarlög á landinu hafa nú bæst í verkefni Byggðastofnunar sem ber yfirskriftina Brothættar byggðir. Þetta eru  Árneshreppur á Ströndum, Borgarfjörður eystri og Þingeyri í Ísafjarðarbæ. Innan vébanda verkefnisins er leitað lausna á bráðum vanda byggðarlaga vegna fólksfækkunar og erfiðleika…

53 nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík í vetur

53 nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík í vetur

Grunnskólinn á Hólmavík var settur í dag við hátíðlega athöfn í Hólmavíkurkirkju. Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir skólastjóri setti skólann og kom fram í máli hennar að í vetur væru 53 nemendur í skólanum, sem er eilítið færra en á síðasta ári. 10…

Slitlagsframkvæmdir á Hólmavík

Slitlagsframkvæmdir á Hólmavík

Unnið var að slitlagsframkvæmdum á Hólmavík í gær og lagt yfir slitlagið í hluta af götunum í „Hverfinu“ á Hólmavík. Mikil þörf var orðin á slíkum framkvæmdum í einstökum götum sem hafa farið illa, sérstaklega var leiðinlegt að aka Lækjartúnið…

Bridgemót í Steinshúsi

Bridgemót í Steinshúsi

Bridgefélag Hólmavíkur fyrirhugar að halda bridgemót í Steinshúsi á Nauteyri í samvinnu við staðarhaldara. Spilaður verður tvímenningur. Slíkt mót var einnig haldið í ágúst 2016 og tókst mjög vel til. Mótið verður haldið laugardaginn 26. ágúst og hefst spilamennskan kl…

Skólasetning á Hólmavík í dag

Skólasetning á Hólmavík í dag

Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju í dag, þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 13:00. Að því loknu verður gengið í skólann og nemendur hitta umsjónarkennara sína. Íris Ósk Ingadóttir tómstundafulltrúi mun á skólasetningunni kynna samfelldan dag barna í 1.-4. bekk…