Hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar

Hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar

Hvalaskoðunarfyrirtækið Láki Tours sem er með höfuðstöðvar í Grundarfirði ætlar að færa út kvíarnar og bjóða upp á hvalaskoðun frá Hólmavík í sumar. Reglulegar ferðir verða farnar þrisvar sinnum á dag á tímabilinu frá 15. júní – 20. ágúst. Þetta…

Ársþing Héraðssambands Strandamanna haldið á Drangsnesi

Ársþing Héraðssambands Strandamanna haldið á Drangsnesi

Ársþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) árið 2017 verður haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi miðvikudaginn 3. maí og hefst kl. 19:30. Á dagskrá eru hefðbundin þingstörf í 13 liðum sem nánar er hægt að fræðast um á Facebook-síðu HSS. Kosið er í…

Félag eldri borgara í Strandasýslu heldur aðalfund

Félag eldri borgara í Strandasýslu heldur aðalfund

Aðalfundur Félags eldri borgara í Strandasýslu verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 14.00 miðvikudaginn 3. maí. Venjuleg aðalfundarstörf eru á dagskránni og nýir félagar boðnir velkomnir. Allir sem orðnir eru 60 ára eða eldri geta tekið þátt í þessum skemmtilega félagsskap og…

Morð! á Hólmavík

Morð! á Hólmavík

Tvær sýningar eru framundan á leikritinu Morð sem er Þjóðleiksverkefni Leiklistarvals Grunnskólans á Hólmavík í samstarfi við Leikfélag Hólmavíkur. Leikritið var frumsýnt á Hólmavík fyrir helgi og síðan var brunað á leiklistarhátíð Þjóðleiks á Norðurlandi og Vestfjörðum í Varmahlíð í Skagafirði…