Blái hnötturinn á Hólmavík

Blái hnötturinn á Hólmavík

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík býður á sýningu á leikverkinu Blái hnötturinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 7. apríl klukkan 14:00. Verkið er unnið eftir bók Andra Snæs Magnasonar Blái hnötturinn. Nemendur hafa síðustu daga unnið að sýningunni á fjölbreyttan…

Grásleppuvertíðin lengd í 36 samfellda daga

Grásleppuvertíðin lengd í 36 samfellda daga

Atvinnuvega- og nýsöpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017. Samkvæmt nýju reglugerðinni gilda útgefin grásleppuveiðileyfi nú í 36 samfellda daga, en ekki í 20 daga eins og áður var ákveðið, á vertíðinni 2017.

Skipulagsstofnun gefur út álitsgerð um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar

Skipulagsstofnun gefur út álitsgerð um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar

Fréttatilkynning frá Skipulagsstofnun „Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Hvalárvirkjunar, 55 MW vatnsaflsvirkjunar í Ófeigsfirði og á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Um er að ræða virkjunarframkvæmdir á að mestu leyti óbyggðu og ósnortnu svæði í Ingólfsfirði, Ófeigsfirði og…

Þríleikur Þorbjörns frumsýndur á Drangsnesi

Þríleikur Þorbjörns frumsýndur á Drangsnesi

Föstudaginn 7. apríl frumsýnir leikhópur í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt verk: Þríleik Þorbjörns. Verkið vann hópurinn upp úr þremur af þekktustu leikverkum Thorbjörns Egners; Dýrunum í Hálsaskógi, Kardemommubænum og Karíus og Baktus. Allir nemendur skólans taka þátt í uppsetningunni ásamt leikskólabörnunum, en…