Þriggja kvölda spilavist í Sævangi

Þriggja kvölda spilavist í Sævangi

Þriggja kvölda félagsvist verður haldin í Sævangi á Ströndum og hefst þriðjudagskvöldið 21. mars kl. 20:00. Annað kvöldið verður svo haldið þriðjudaginn 4. apríl og þriðja og síðasta kvöldið mánudaginn 17. apríl (annan í páskum). Spilamennskan hefst kl. 20:00 öll…

Strandamönnum á heimavelli fækkar um fimm milli ára

Strandamönnum á heimavelli fækkar um fimm milli ára

ei Strandamönnum sem eiga lögheimili í sveitarfélögunum þremur á Ströndum hefur fækkað milli ára, en nýjar tölur frá Hagstofu Íslands voru birtar nýlega um íbúafjölda 1. janúar 2017. Nú eiga samtals 620 manns lögheimili í Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. Í Árneshreppi…

Hvað eru Strandamenn að brasa um helgina?

Hvað eru Strandamenn að brasa um helgina?

Eins og venjulega er ýmislegt um að vera um helgina og margt sem Strandamenn dunda við í frístundum og vinnu. Í dag, laugardaginn 18. mars, ætla Drangsnesingar og nágrannar að hittast kl. 12:30 við Kaupfélagið og ganga síðan á Bæjarfellið….

Badmintonmót HSS á Hólmavík

Badmintonmót HSS á Hólmavík

Badmintonmót Héraðssambands Strandamanna árið 2017 verður haldið laugardaginn 4. mars í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Mótið hefst hefst stundvíslega kl. 13:00. Þátttökugjald í mótið er aðgangsgjaldið að íþróttasalnum og greiðist í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. Keppt er í einum opnum flokki í tvíliðaleik. Hægt er að…