Strandabyggð staðfestir ljósleiðaralagningu

Strandabyggð staðfestir ljósleiðaralagningu

Nú hafa 24 sveitarfélög víða um land staðfest að þau vilji semja við Fjarskiptasjóð um styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum, eins og þau hafa fengið vilyrði fyrir eftir útboð á fjármagni til verksins. Stefnt er að undirritun samninga við fyrstu hentugleika. Í…

Milljarður rís: Dansað gegn ofbeldi í Hnyðju á Hólmavík

Milljarður rís: Dansað gegn ofbeldi í Hnyðju á Hólmavík

Milljarður rís er dansbylting sem haldin er víða um heim. Með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra…

Uppeldisnámskeið á Hólmavík

Uppeldisnámskeið á Hólmavík

Framundan er uppeldisnámskeið á Hólmavík fyrir foreldra og forráðamenn barna. Námskeiðið er  frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land undanfarin ár. Námskeiðið er byggt á bókinni Uppeldisbókin – Að byggja upp færni til framtíðar. Útgáfa…

Vetrarhátíð: Veislumáltíð, Jón lærði, Brotið og One Bad Day

Vetrarhátíð: Veislumáltíð, Jón lærði, Brotið og One Bad Day

Heilmikil vetrarhátíð verður haldin hjá Strandagaldri og Restaurant Galdri helgina 17.-19. febrúar, trúbador, fræðimenn, heimildamynd og veislumáltíð. Það verður borðhald bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld og má sjá matseðilinn hér að neðan. Trúbadorinn One Bad Day, hinn góðkunni Eyvindur Karlsson, heldur gestum…

Þorrablót á Borðeyri

Þorrablót á Borðeyri

Þorrablót á Borðeyri verður haldið laugardaginn 18. febrúar og opnar húsið kl. 19:30. Dagskrá hefst hálftíma síðar. Maturinn kemur frá Dalakoti í Búðardal og hljómsveitin Ljósbrá leikur fyrir dansi. Miðaverð kr 7.500, en ekki verður posi á staðnum. Skráning þarf að vera fyrir kl….

Strandabyggð býður út vinnu við viðbyggingu leikskóla

Strandabyggð býður út vinnu við viðbyggingu leikskóla

Strandabyggð hefur óskar eftir tilboðum í annan áfanga viðbyggingar við leikskólann Lækjarbrekku við Brunnagötu á Hólmavík. Viðbyggingin var reist í haust og er frágangi utanhúss lokið að undanskilinni málun. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í öðrum áfanga verksins skal ljúka við…

112 dagurinn

112 dagurinn

112 dagurinn er í dag, laugardaginn 11. febrúar. Að því tilefni verður kynning á starfi þeirra aðila sem eru alltaf í viðbragðsstöðu á Hólmavík. Rauði krossinn, sjúkraflutningalið HVE, lögreglan, slökkviliðið og Björgunarsveitin Dagrenning verða með kynningu og bjóða alla velkomna í Félagsheimilið…

Strandabyggð fær stuðning við ljósleiðaravæðingu

Strandabyggð fær stuðning við ljósleiðaravæðingu

Strandabyggð stendur til boða að fá styrk úr Fjarskiptasjóði á árinu 2017 til að ljósleiðaravæða hluta af dreifbýlinu í sveitarfélaginu. Sveitarfélög keppa um fjármagn úr sjóðnum í útboði og stóðu 30 milljónir sveitarfélögum á Vestfjörðum til boða að þessu sinni….