Jólabingó á Hólmavík

Jólabingó á Hólmavík

Jólabingó verður haldið á Hólmavík miðvikudaginn 7. desember og hefst kl. 18. Það er Félagsmiðstöðin Ozon sem stendur fyrir bingóinu sem verður haldið í Félagsheimilinu. Spjaldið kostar aðeins 500 kr og einnig verða veitingar til sölu. Allir eru hjartanlega velkomnir, segir…

Jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík á föstudag

Jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík á föstudag

Föstudaginn 9. desember verður haldinn jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3) og stendur hann frá klukkan 15-19. Ef áhugi er fyrir því að selja á markaðnum skal hafa samband við Írisi tómstundafulltrúa í síma 846-0281 eða í…

Samfélagsstyrkir Orkubúsins auglýstir

Samfélagsstyrkir Orkubúsins auglýstir

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið um að…

Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið

Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið

Hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum er lokið. Þar sem nýr ljósleiðari var lagður á síðustu tveimur árum í Ströndum og Djúpi var einnig lagður þriggja fasa rafstrengur í jörð. Við þetta styrkjast innviðir í raforku og fjarskiptakerfi Vestfjarða umtalsvert. Fjarskiptasjóður, Orkubú…

Félagsvist í Sævangi 1. des.

Félagsvist í Sævangi 1. des.

Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi fimmtudagskvöldið 1. desember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Þátttökugjald er kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri og kr. 900 fyrir yngri. Þá eru veitingar innifaldar. Allir eru hjartanlega velkomnir á félagsvistina í Sævangi.

Blessað barnalán sýnt um helgina

Blessað barnalán sýnt um helgina

Gamanleikritið Blessað barnalán sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í haust verður sýnt í félagsheimilinu á Hólmavík um helgina. Fyrri sýningin verður föstudagskvöldið 18. nóvember kl. 20 og seinni sýningin verður sunnudaginn 20. nóvember kl. 16. Blessað barnalán er bráðfjörugur gamanleikur…

Drengjakór íslenska lýðveldisins á Drangsnesi

Drengjakór íslenska lýðveldisins á Drangsnesi

Nú stendur árleg haustferð Drengjakórs íslenska lýðveldisins yfir og er stefnan tekin á Drangsnes. Þar á kórinn góða vini og verður haldin heilmikil söngskemmtun í samkomuhúsinu Baldri kl. 17:00 laugardaginn 12. nóvember. Söngur, glens og gaman er á dagskránni og það…

Fleiri sýningar á Blessuðu barnaláni framundan

Fleiri sýningar á Blessuðu barnaláni framundan

Leikfélag Hólmavíkur hefur undanfarið sýnt gamanleikinn Blessað barnalán í félagsheimilinu á Hólmavík. Nú eru framundan tvær sýningar föstudaginn 18. nóvember kl. 20:00 og sunnudaginn 20. nóvember kl. 16:00. Blessað barnalán er gamanleikur í fjórum þáttum sem Kjartan Ragnarsson samdi árið 1977. Nauðsynlegt…

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa hlotið silfurvottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. Eru þetta mikil gleðitíðindi fyrir sveitarfélögin sem hafa unnið að þessu verkefni, allt frá því að samþykkt var að stefna í þessa átt á Fjórðungsþingi á Hólmavík 2010. Umhverfisvottun fyrir Vestfirði…

Sumardvöl í sveit

Sumardvöl í sveit

Á sunnudaginn var opnuð sýningin Sumardvöl í sveit á Sauðfjársetrinu í Sævangi við hátíðlega athöfn. Esther Ösp Valdimarsdóttir mannfræðingur og Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur opnuðu sýninguna og sögðu frá undirbúningi hennar, kaffihlaðborð var á boðstólum, Íris Guðbjartssdóttir á Klúku flutti…