Jólabingó á Hólmavík

Jólabingó á Hólmavík

Jólabingó verður haldið á Hólmavík miðvikudaginn 7. desember og hefst kl. 18. Það er Félagsmiðstöðin Ozon sem stendur fyrir bingóinu sem verður haldið í Félagsheimilinu. Spjaldið kostar aðeins 500 kr og einnig verða veitingar til sölu. Allir eru hjartanlega velkomnir, segir…

Jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík á föstudag

Jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík á föstudag

Föstudaginn 9. desember verður haldinn jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3) og stendur hann frá klukkan 15-19. Ef áhugi er fyrir því að selja á markaðnum skal hafa samband við Írisi tómstundafulltrúa í síma 846-0281 eða í…

Samfélagsstyrkir Orkubúsins auglýstir

Samfélagsstyrkir Orkubúsins auglýstir

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið um að…

Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið

Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið

Hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum er lokið. Þar sem nýr ljósleiðari var lagður á síðustu tveimur árum í Ströndum og Djúpi var einnig lagður þriggja fasa rafstrengur í jörð. Við þetta styrkjast innviðir í raforku og fjarskiptakerfi Vestfjarða umtalsvert. Fjarskiptasjóður, Orkubú…