Félagsvist í Sævangi 1. des.

Félagsvist í Sævangi 1. des.

Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi fimmtudagskvöldið 1. desember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Þátttökugjald er kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri og kr. 900 fyrir yngri. Þá eru veitingar innifaldar. Allir eru hjartanlega velkomnir á félagsvistina í Sævangi.

Blessað barnalán sýnt um helgina

Blessað barnalán sýnt um helgina

Gamanleikritið Blessað barnalán sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í haust verður sýnt í félagsheimilinu á Hólmavík um helgina. Fyrri sýningin verður föstudagskvöldið 18. nóvember kl. 20 og seinni sýningin verður sunnudaginn 20. nóvember kl. 16. Blessað barnalán er bráðfjörugur gamanleikur…

Drengjakór íslenska lýðveldisins á Drangsnesi

Drengjakór íslenska lýðveldisins á Drangsnesi

Nú stendur árleg haustferð Drengjakórs íslenska lýðveldisins yfir og er stefnan tekin á Drangsnes. Þar á kórinn góða vini og verður haldin heilmikil söngskemmtun í samkomuhúsinu Baldri kl. 17:00 laugardaginn 12. nóvember. Söngur, glens og gaman er á dagskránni og það…

Fleiri sýningar á Blessuðu barnaláni framundan

Fleiri sýningar á Blessuðu barnaláni framundan

Leikfélag Hólmavíkur hefur undanfarið sýnt gamanleikinn Blessað barnalán í félagsheimilinu á Hólmavík. Nú eru framundan tvær sýningar föstudaginn 18. nóvember kl. 20:00 og sunnudaginn 20. nóvember kl. 16:00. Blessað barnalán er gamanleikur í fjórum þáttum sem Kjartan Ragnarsson samdi árið 1977. Nauðsynlegt…

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa hlotið silfurvottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. Eru þetta mikil gleðitíðindi fyrir sveitarfélögin sem hafa unnið að þessu verkefni, allt frá því að samþykkt var að stefna í þessa átt á Fjórðungsþingi á Hólmavík 2010. Umhverfisvottun fyrir Vestfirði…

Sumardvöl í sveit

Sumardvöl í sveit

Á sunnudaginn var opnuð sýningin Sumardvöl í sveit á Sauðfjársetrinu í Sævangi við hátíðlega athöfn. Esther Ösp Valdimarsdóttir mannfræðingur og Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur opnuðu sýninguna og sögðu frá undirbúningi hennar, kaffihlaðborð var á boðstólum, Íris Guðbjartssdóttir á Klúku flutti…

Sumardvöl í sveit - sýningaropnun á sunnudag

Sumardvöl í sveit – sýningaropnun á sunnudag

Sýningaropnun og vöfflukaffi verður á boðstólum í Sauðfjársetrinu í Sævangi  sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00. Sýningin Sumardvöl í sveit segir frá reynslu þeirra sem fóru í sveit og þeirra sem tóku á móti sumardvalarbörnum, einkum á Ströndum. Hægt er að…

Stígvél, byggð og beit - sögustund á Laugum í Sælingsdal

Stígvél, byggð og beit – sögustund á Laugum í Sælingsdal

Í nóvembermánuði eru þrír viðburðir á dagskrá hjá Byggðasafni Dalamanna á Laugum í Sælingsdal, tvær sögustundir og Norræni skjaladagurinn. Á laugardaginn 5. nóvember mun Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík á Ströndum sjá um fyrstu sögustund vetrarins og hefst hún kl. 15….

Blessað barnalán - gamanleikur á Hólmavík

Blessað barnalán – gamanleikur á Hólmavík

Leikritið Blessað barnalán verður frumsýnt í félagsheimilinu á Hólmavík á föstudagskvöldið kl. 20:00 og einnig eru sýningar á sunnudagskvöld og þriðjudagskvöld. Leikfélag Hólmavíkur setur verkið upp, en Blessað barnalán er gamanleikur í fjórum þáttum sem Kjartan Ragnarsson samdi árið 1977. Stykkið…