Leikskólinn Lækjarbrekka stækkaður

Leikskólinn Lækjarbrekka stækkaður

Í dag eru liðin 28 ár síðan Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík var tekinn formlega í notkun, en nú er unnið að stækkun hans. Verður þriðja bilinu bætt við skólahúsið ofanvert og hafa framkvæmdir gengið vel síðan byrjað var á þeim…

Fullt hús á Gísla á Uppsölum

Fullt hús á Gísla á Uppsölum

Fullt hús var á vel heppnaðri sýningu Kómedíuleikhússins á Gísla á Uppsölum, en leikritið var sýnt í Sauðfjársetrinu í Sævangi á fimmtudagskvöld. Voru gestir mjög ánægðir með sýninguna og skemmtilegt spjall um Gísla á eftir. Sögðu margir að leikritið væri bæði…

Kolaport á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stóð fyrir Kolaporti á Hólmavík í dag. Kolaportið var haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, og voru fremur fáir söluaðilar á staðnum. Margir gestir litu við í vöfflu og kaffi, kannski sumir á leiðinni á eða af…

Alþingiskosningar í dag

Alþingiskosningar í dag

Kosið er til alþingis í dag, laugardaginn 29. október 2016. Í Norðvesturkjördæmi eru 10 listar í boði, en Strandamenn á listunum eru heldur færri. Þorgeir Pálsson á Hólmavík er í 4. sæti hjá Pírötum og Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði er í…

Gísli á Uppsölum heimsækir Strandir

Gísli á Uppsölum heimsækir Strandir

Kómedíuleikhúsið heimsækir Strandir fimmtudagskvöldið 27. október og sýnir leikritið Gísli á Uppsölum í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin hefst kl. 20. Gísli á Uppsölum er 40. leikverkið sem Kómedíuleikhúsið setur á svið. Meðal annarra verka leikhússins má nefna verðlaunaleikinn Gísla Súrsson,…

Sviðaveisla í Sævangi á laugardag

Sviðaveisla í Sævangi á laugardag

Árleg sviðaveisla verður haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 22. október. Á boðstólum verða heit svið, reykt og söltuð, heitar sviðalappir og sviðasulta. Blóðgrautur, rabarbaragrautur og frómas eru síðan í eftirrétt. Skemmtiatriði, söngur og sprell verða einnig á dagskránni…

Súpufundur: Landið undir Drangajökli og þróun jökulsins frá 1946

Súpufundur: Landið undir Drangajökli og þróun jökulsins frá 1946

Í vetur verða haldnir súpufundir þar sem margvíslegt félagsstarf og fyrirtæki eru kynnt, vísindi og verkefni, fróðleikur og fræði. Á fyrsta súpufundi vetrarins sem er hádegisfundur á Café Riis föstudaginn 21. okt. og hefst kl. 12:10, kemur Eyjólfur Magnússon frá Jarðvísindastofnun Háskólans í…