Fyrirhugað að reisa nýja Kirkjubólsrétt

Fyrirhugað að reisa nýja Kirkjubólsrétt

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að reisa nýja fjárrétt á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð fyrir haustið. Hún á að vera á sama stað og sú sem nú stendur, en þar hefur staðið fjárrétt frá 1921, fyrst torfhlaðin, en síðan úr timbri frá…

Sjálfboðaliðar hreinsa strandir á Ströndum

Sjálfboðaliðar hreinsa strandir á Ströndum

Eitt þeirra verkefna sem hlaut umhverfisstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans 21. júní sl. var hreinsun strandlengjunnar á austanverðum Vestfjörðum sem sjálfsboðaliðasamtökin SEEDS á Íslandi standa fyrir. Hreinsunarstarf er þegar hafið í Reykjarfirði en styrkurinn nýtist til að senda 12-16 sjálfboðaliða vestur…