Umhverfisþing á Hólmavík

Umhverfisþing á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð heldur Umhverfisþing á Hólmavík, miðvikudaginn 11. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins. Á þinginu kynnir Lína Björg Tryggvadóttir verkefnisstjóri hjá Fjórðungssambandi Vestfjarða umhverfisvottunarferli Earth Check sem öll sveitarfélög á Vestfjörðum taka þátt í. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur…

Haustþing Fjórðungssambandsins verður í Bjarnarfirði

Haustþing Fjórðungssambandsins verður í Bjarnarfirði

Ný stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga var kjörin á Fjórðungsþingi á Ísafirði í dag. Nýr formaður sambandsins er Pétur Markan í Súðavíkurhreppi, en með honum í stjórn eru Ingibjörg Emilsdóttir í Strandabyggð, Sigurður Hreinsson í Ísafjarðarbæ, Margrét Jómundsdóttir í Bolungarvíkurkaupstað og Ása…

Sameiningar og styrking innra starfs HSS

Sameiningar og styrking innra starfs HSS

Aðsend grein: Sigríður Drífa Þórólfsdóttir Erindi flutt á Ársþingi HSS 4. maí 2016 Ég undirritaður lofa því og legg við drengskap minn, að meðan ég er í þessu fjelagi, skal ég vinna með alhug að heill þessa fjelags, framförum sjálfs…

Fjórðungsþing á Ísafirði

Fjórðungsþing á Ísafirði

Miðvikudaginn 4. maí 2016 verður  61. Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið í Edinborgarsalnum á Ísafirði og að venju fjölmenna sveitarstjórnarmenn af öllum Vestfjörðum á það. Þingið verður með breyttu sniði þetta árið, í samræmi við nýjar samþykktir, en í framtíðinni verður ársfundur…

Hamingjudagar á Hólmavík verða 1.-3. júlí

Hamingjudagar á Hólmavík verða 1.-3. júlí

Skipulagning Hamingjudaga á Hólmavík 2016 er hafin, en hátíðin verður haldin helgina 1.-3. júlí 2016. Markmið hátíðarinnar er að auka samheldni íbúa og gefa brottfluttum, sem og öðrum ferðamönum, tækifæri á að heimsækja staðinn og njóta þess sem um er að…

Listamannadvöl í húsnæði dreifnámsins á Hólmavík

Listamannadvöl í húsnæði dreifnámsins á Hólmavík

Sveitarstjórn Strandabyggðar ætlar að nýta húsnæði dreifnámsdeildar FNV á Hólmavík (á efri hæð Sparisjóðs Strandamanna) í sumar til útleigu fyrir menningarstarfsemi og rennur umsóknarfrestur út þann 4. maí. Tilgangur er að efla menningarlíf í sveitarfélagins með því að fá starfandi listamenn…

Larp eða kvikspuni á Hólmavík

Larp eða kvikspuni á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur býður upp á námskeið í kvikspuna eða Larpi dagana 7. og 8. maí – laugardagskvöldið kl. 20-22 og sunnudaginn kl. 9-17/18. Í kynningu segir: „Ertu fyrir ævintýri og sögur og elskar að klæða að klæða þig upp? Dreymir þig dagdrauma um…

Sumarmölin á Drangsnesi verður 11. júní

Sumarmölin á Drangsnesi verður 11. júní

Tónlistarhátíðin Sumarmölin á Drangsnesi fer fram í fjórða sinn þann 11. júní næstkomandi. Á hátíðinni skapast jafnan einstök stemning þar sem fólk á öllum aldri kemur saman til að njóta tónlistarflutnings margra af fremstu listamanna þjóðarinnar í einstöku umhverfi. Sumarmölin…

Daðrað við Shakespear á Hólmavík

Daðrað við Shakespear á Hólmavík

Kómedíuleikhúsið heimsótti Hólmavíkinga á sunnudagskvöld og sýndi stykkið Daðrað við Shakespear á Café Riis við góðar undirtektir. Þar er fjallað um skáldið góða William Shakespeare sem samdi allmörg snilldarstykki áður en hann lést fyrir 400 árum, 52 ára gamall. Réttara…

Grátrana heimsækir Strandir

Grátrana heimsækir Strandir

Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum var á ferðinni norður í Kolbeinsvík snemma í morgun, þann 1. maí, rétt norðan við Spenann sem skilur á milli Kaldrananeshrepps og Árneshrepps. Þar var þá flækingsfugl staddur, svokölluð grátrana, sem er fremur sjaldséður gestur á Ströndum. Að sögn Guðbrandar var grátranan róleg,…