Gönguskíðamót á annan í páskum

Gönguskíðamót á annan í páskum

Skíðamót Arionbanka verður haldið í Selárdal við Steingrímsfjörð 28. mars kl. 13. Gengið verður með frjálsri aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum: Karlar 17 ára og eldri 10 km, konur 17 ára og eldri 5 km, 15-16 ára 5 km,  13-14…

Vegagerð í Bjarnarfirði

Vegagerð í Bjarnarfirði

Borgarverk vinnur nú að vegagerð í Bjarnarfirði á Ströndum, en tilboð í verkið voru opnuð í ágúst á síðasta ári og bauð Borgarverk þá 338 millj. í verkefnið en ný tvíbreið brú á Bjarnarfjarðará er ekki inni í því tilboði….

Ballið á Bessastöðum sýnt á páskadag

Ballið á Bessastöðum sýnt á páskadag

Fjórða sýningin á Ballinu á Bessastöðum sem Leikfélag Hólmavíkur sýnir þessar vikurnar verður á páskadagskvöld kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Ballið á Bessastöðum er bráðfjörugur gleðileikur eftir Gerði Kristnýju og hentar vel börnum og raunar kátu fólki á öllum…

Körfubolti, Horn á höfði og páskabingó

Körfubolti, Horn á höfði og páskabingó

Ýmislegt er um að vera á Ströndum og nágrenni á laugardaginn um páskahelgina. Körfuboltamót Héraðssambands Strandamanna er haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og hefst kl. 13:00, þar þarf bara að mæta á staðinn með 780 kr í þátttökugjald, en skipt er…

Borðtennismót og körfuboltamót um páskana

Borðtennismót og körfuboltamót um páskana

Tvö íþróttamót á vegum Héraðssambands Strandamanna verða í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík um páskana. Borðtennismót HSS verður haldið á föstudaginn langa 25. mars og hefst kl. 13:00. Þátttökugjald er kr. 780 greitt í afgreiðslu og skráning á staðnum. Körfuboltamót HSS verður svo…

Árlegt sjávarréttahlaðborð Lions á Hólmavík

Árlegt sjávarréttahlaðborð Lions á Hólmavík

Hið óviðjafnanlega og árlega sjávarréttahlaðborð Lions verður haldið á Hólmavík þann 1. apríl næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Borðhaldið hefst kl. 19:30 og er miðaverð kr. 4.000.- Hægt er að panta miða til 29. mars hjá Jóni í s. 892-2522…

Skíðagöngumót á skírdag

Skíðagöngumót á skírdag

Sparisjóðsmót í skíðagöngu verður haldið í Selárdal á skírdag, 24. mars kl. 11. Gengið verður með hefðbundinni aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum: Karlar 17 ára og eldri 15 km, konur 17 ára og eldri 7,5 km, 15-16 ára…

Aukasýning á Horn á höfði á Drangsnesi

Aukasýning á Horn á höfði á Drangsnesi

  Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði í flutningi nemenda við Grunnskólann á Drangsnesi. Aukasýningin verður á laugardag kl. 17:00 í Samkomuhúsinu Baldri. Aðgangseyrir er 1500 krónur fyrir 16 ára og eldri, 500 fyrir…

Guðsþjónustur um páskana á Ströndum

Guðsþjónustur um páskana á Ströndum

Í tilkynningu frá sóknarpresti er yfirlit um messur um páskana. Á skírdag verður guðsþjónusta í Kollafjarðarneskirkju kl. 14:00 þar sem Guðbjartur Þór Elíasson í Miðhúsum verður fermdur. Föstudaginn langa verður guðsþjónusta í Árneskirkju kl. 14 og á páskadag verður messað í Hólmavíkurkirkju kl….

Íbúafundur í Strandabyggð

Íbúafundur í Strandabyggð

Þriðjudaginn 5. apríl verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík milli kl. 17:00 og 19:00 í tengslum við stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins. Á fundinum mun Þorgeir Pálsson fara yfir helstu niðurstöður úr íbúakönnun sem framkvæmd var dagana 13.-21. janúar síðastliðinn. Í framhaldi…