Flugeldasala og áramótabrenna á Hólmavík

Flugeldasala og áramótabrenna á Hólmavík

Flugeldasalan er hafin hjá Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík og er að venju til húsa í Rósubúð, Höfðagötu 9 á Hólmavík (gengið inn að aftan). Flugeldasalan verður opin sem hér segir: Fimmtudag 29. des. kl. 15-20, föstudag 30. des. kl. 15-22 og gamlársdag kl. 10-15….

Flugeldasala á Drangsnesi

Flugeldasala á Drangsnesi

Flugeldasala er ein af fjáröflunarleiðum björgunarsveitanna í landinu og líka á Ströndum. Þetta kemur fram í áhugaverðu útvarpsviðtali við Ingólf Árna Haraldsson formann Björgunarsveitarinnar Bjargar á Drangsnesi í morgun (byrjar á mín. 6:50). Opnunartími flugeldasölu sveitarinnar á Drangsnesi fyrir áramótin eru eftirfarandi: Fimmtudaginn 29. des….

Félagsvist í Tjarnarlundi 30. desember

Félagsvist í Tjarnarlundi 30. desember

Félagsvist verður haldin í Tjarnarlundi í Saurbæ í Dölum, föstudaginn 30. desember og hefst spilamennskan kl. 20:o0. Þátttökugjaldið er kr. 700 og minnt er á að ekki er posi á staðnum. Sjoppa verður opin í hléinu. Strandamenn hafa oft fjölmennt á spilavist…

Haftyrðlar finnast víða á Ströndum

Haftyrðlar finnast víða á Ströndum

Síðustu daga hafa fundist hraktir haftyrðlar víða á Ströndum, m.a. í Kollafirði, Steingrímsfirði og Bjarnarfirði. Þeir eru ekki lengur varpfuglar við Ísland, en verptu í Grímsey (ekki þeirri á Steingrímsfirði) fram undir aldamótin síðustu. Með hlýnandi veðurfari virðast þeir hafa…

Umsóknarfrestur um byggðakvóta til 2. janúar

Umsóknarfrestur um byggðakvóta til 2. janúar

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir ýmis byggðalög, þar á meðal Strandabyggð og Árneshrepp skv. reglugerð nr. 641/2016 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016-2017. Vísað er til sérstakra reglna sem settar hafa verið af sveitarstjórnum í…

Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða og er umsóknarfrestur til miðnættis mánudaginn 9. janúar 2017. Umsóknarferlið fer fram rafrænt að þessu sinni og er hægt að vista umsókn og vinna í henni að vild þar til fresti lýkur….

Sviptingar í veðrinu næstu daga

Sviptingar í veðrinu næstu daga

Næstu daga ganga kröftugar lægðir yfir landið, um það bil ein á dag allt fram á gamlársdag. Það mun hvessa og hlýna skarpt í kvöld og verður mjög stormasamt á Ströndum 27. desember, 20-28 m/s um hádegið með asahláku. Hægir og kólnar…

Björgunasveitin leitaði að bíl á Steingrímsfjarðarheiði

Björgunasveitin leitaði að bíl á Steingrímsfjarðarheiði

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík fór upp á Steingrímsfjarðarheiði í dag að svipast um eftir ökumanni sem hafði lagt á Steingrímsfjarðarheiði en ekkert spurst til. Bíllinn og ökumaðurinn fannst fljótlega og ökumaður heill á húfi. Sá hafði stöðvað bílinn og beðið í bílnum…

Fimmtíu ára gömul grein um Hólmavík

Fimmtíu ára gömul grein um Hólmavík

Með tilkomu nútíma tækni, vefjarins og leitarvéla, er orðið miklu auðveldara en áður var að finna og skoða gamlar heimildir. Margvíslegt efni hefur verið skannað inn og er aðgengilegt á vefnum á vefjum eins og timarit.is þar sem hægt er að…

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!