Félagsvist í Sævangi

Félagsvist í Sævangi

Félagsvist verður haldin í Sævangi við Steingrímsfjörð laugardaginn 3. janúar 2015 og hefst spilamennskan kl. 20:00. Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir spilakvöldinu og er aðgangseyrir 1.200.- fyrir 13 ára og eldri en 600.- fyrir yngri og eru veitingar innifaldar í…

Á döfinni í janúar: Mugison, þorrablót, félagsvist og fleira

Á döfinni í janúar: Mugison, þorrablót, félagsvist og fleira

Á eftir fjörugum desembermánuði kemur janúar að venju. Í trausti þess að nóg verði um að vera í þeim ágæta mánuði er ætlunin að setja hér á strandir.is upp yfirlit um helstu viðburði, opna fundi, sýningar, íþróttamót, námskeið og fleira slíkt…