Litljósmyndir frá 7. áratug síðustu aldar

Litljósmyndir frá 7. áratug síðustu aldar

Laugardaginn 7. nóvember kl. 16:00 verður viðburður á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem sýndar verða á tjaldi litljósmyndir sem Tryggvi Samúelsson tók á 7. áratug síðustu aldar og nýlega komu fram í dagsljósið. Um leið verður safnað upplýsingum um myndefnið. Þá verður flett…

Bangsadagur á Héraðsbókasafninu

Bangsadagur á Héraðsbókasafninu

Fimmtudaginn 5. nóvember verður árlega bangsastundin haldin á Héraðsbókasafni Strandasýslu klukkan 17:00. Bókasafnið er til húsa í Grunnskólanum á Hólmavík. Bjóðið bangsa með að heilsa upp á bókasafnsbangsana, hlusta á bangsasögu og lita bangsamynd. Það verður kökubiti í svanginn og heitt á…

Kynningarfundur um húsafriðunarsjóð

Kynningarfundur um húsafriðunarsjóð

Fimmtudaginn 5. nóvember verður haldinn umræðufundur um húsafriðun og minjavernd í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst hann kl. 20:00. Þar kynnir Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða Húsafriðunarsjóð og gefur ráð og leiðbeiningar til þeirra sem hyggjast sækja um stuðning úr þeim sjóði,…