Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Hólmavík

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Hólmavík

Á vef Reykhólahrepps kemur fram að Umhverfisstofnun gengst fyrir skotvopnanámskeiði í Þróunarsetrinu á Hólmavík 30.-31. október og veiðikortanámskeiði á sama stað 10. nóvember. Skotvopnanámskeiðið er ætlað þeim sem vilja sækja um skotvopnaleyfi hjá lögreglunni. Veiðikortanámskeiðið er ætlað þeim sem vilja sækja…

Mikið um að vera í Grunnskólanum á Hólmavík

Mikið um að vera í Grunnskólanum á Hólmavík

Mikið hefur verið um að vera í Grunnskólanum á Hólmavík í október. Nú eru nemendur í 9.-10. bekk í viku dvöl að Laugum í Sælingsdal, en markmið þeirrar dvalar er að styrkja félagshæfni unglinga, efla vitund þeirra fyrir umhverfi sínu…

Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra

Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina HERSETAN Á STRÖNDUM OG NORÐURLANDI VESTRA, eftir Friðþór Eydal. Í henni er greint frá liðsveitum, dvalarstöðum, varnarviðbúnaði og öðrum umsvifum breska og síðar bandaríska herliðsins ásamt samskiptum þeirra við heimamenn, loftárásum og öðrum athyglisverðum…

Vel heppnuð sviðaveisla í Sævangi

Vel heppnuð sviðaveisla í Sævangi

Bráðskemmtileg sviðaveisla var haldin í Sævangi á fyrsta vetrardag, en Sauðfjársetrið hefur nú staðið fyrir slíkum veislum fjögur ár í röð. Þar var margvíslegt ljúfmeti á borðum, heit svið, reykt og söltuð svið, sjóðheitar sviðalappir, sviðasulta úr venjulegum sviðum og reyktum…

Bridgekvöld á Hólmavík

Bridgekvöld á Hólmavík

Í vetur verða að venju reglubundin bridgekvöld hjá Bridgefélagi Hólmavíkur. Spilað er á sunnudagskvöldum og hefst spilamennskan kl. 19:30 í Rósubúð (Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík) og allir eru hjartanlega velkomnir. Fyrsta bridgekvöldið á Hólmavík var síðastliðið sunnudagskvöld og var þá spilaður tvímenningur á…

Veturinn gerði vart við sig vetrardaginn fyrsta

Veturinn gerði vart við sig vetrardaginn fyrsta

Fyrsti vetrardagur var á laugardag og í tilefni dagsins hafði snjóað dálítið á Ströndum og um helgina var frost og smáél öðru hverju. Meðfylgjandi mynd er tekin í Steinadal í Kollafirði á sunnudag, þar sem verið var að stússast í fé….

Foreldrahittingur á Hólmavík

Foreldrahittingur á Hólmavík

Foreldrahittingar eru nú reglulega á dagskrá á Hólamvík á þriðjudögum kl. 14:00 að Hafnarbraut 19 í sama húsnæði og dreifnámið og ungmennahúsið er. Foreldrahittingar er vettvangur þar sem foreldrar í fæðingarorlofi eða aðrir foreldrar sem hafa tíma geta hist, spjallað um…

Ferðin heim!

Ferðin heim!

Myndin Ferðin heim eftir Maríu Guðmundsdóttir var sýnd í Bíó Paradís fimmtudaginn 22. okt. fyrir troðfullu húsi af Strandamönnum og Árneshreppsbúum. Myndin samanstendur af skemmtilegum svipmyndum úr Árneshreppi, viðtölum við íbúa þar og frásögnum um byggð og sögu. Myndin fékk…

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Í tilkynningu sem Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks sendi strandir.is er vakin athygli á rétti fólks til að sækja um styrki. Byggðasamlaginu er t.d. heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar ef námið hefur gildi sem hæfing eða endurhæfing. Eins…

Borgabrautin malbikuð

Borgabrautin malbikuð

Í gær var Borgabrautin á Hólmavík malbikuð og þar með náðist stór áfangi í þessari stærstu gatnaframkvæmd á Hólmavík á síðari árum. Í allt sumar hefur vaskur flokkur heimamanna undir verkstjórn Valgeirs Arnar Kristjánssonar unnið að verkinu, þar sem allar lagnir og…