Af aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Af aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða var haldin á Patreksfirði föstudaginn 9. okt sl. Á fundinum var stjórn endurkjörin. Þau sem skipa stjórnina nú eru Daníel Jakobsson formaður, Harpa Eiríksdóttir, Nancy Bechtloff, Þórdís Sif Sigurðardóttir, Arinbjörn Bernharðsson, Einar Kristinn Jónsson og Þorsteinn Másson.

Umhverfisvottaðir Vestfirðir

Umhverfisvottaðir Vestfirðir

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur allt frá árinu 2010 unnið að því að fá sveitarfélög í fjórðungnum umhverfisvottuð af EarthCheck, en þau samtök eru þau einu í heiminum sem votta starfssemi sveitarfélaga. Gögnum var skilað í ágúst 2015 vegna starfssemi sveitarfélagana á árinu 2014 og hefur…

Heilsukokkur á Hólmavík

Heilsukokkur á Hólmavík

Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur heldur fyrirlestur í félagsheimilinu á Hólmavík mánudaginn 2. nóvember kl. 17:00 og er aðgangseyrir 1.000.- Það eru foreldrafélög Grunnskólans á Hólmavík og Leikskólans Lækjarbrekku sem standa fyrir viðburðinum. Í erindinu fjallar Ebba Guðný, sem er m.a….

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 1. nóvember í Akoges-salnum að Lágmúla 4 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14:00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Að loknum aðalfundi verða glæsilegar kaffiveitingar á boðstólum, verð kr. 2.500.- Þegar hafa…

Framkvæmdafréttir af Ströndum

Framkvæmdafréttir af Ströndum

Það er oft í mörg horn að líta á haustin hjá þeim sem starfa við margvíslegar framkvæmdir utanhúss. Í Selárdal er verið að reisa skíðaskála og á Hólmavík vinnur Trésmiðjan Höfði að breytingum á húsnæði Hólmadrangs. Á Norðurfirði stendur til að…

Gáum til veðurs

Gáum til veðurs

Fræslumiðstöð Vestfjarða auglýsir nú nýtt námskeið sem verður kennt á Hólmavík og fjarkennt til annarar staða á Vestfjörðum. Það hefur yfirskriftina Gáum til veðurs og hefst 17. nóvember. Á námskeiðinu verður fjallað um hæfileikann að gá til veðurs út frá þeim…

233 tonn af byggðakvóta á Strandir

233 tonn af byggðakvóta á Strandir

Nú hefur verið úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2015-2016 og er þar um að ræða samtals 5.662 þorskígildistonn. Byggðakvóta er úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fá 48 byggðarlög úthlutun. Úthlutun kvótans byggir annars vegar á samdrætti í botnfiskafla, botnfiskaflamarki og vinnslu botnfisks og hins vegar samdrætti…

Fræðslustjóri Strandabyggðar segir upp samningi

Fræðslustjóri Strandabyggðar segir upp samningi

Á vef Strandabyggðar kemur fram að Guðjón E. Ólafsson fræðslustjóri hefur sagt upp samningi sínum við Strandabyggð frá og með 1. nóvember. Síðastliðið ár hefur hann veitt sveitarfélaginu og skólastofnunum stuðning og ráðgjöf. Meðal verkefna má nefna undirbúning og útgáfu Skólastefnu Strandabyggðar sem kom út…

Jólatónleikar í Hólmavíkurkirkju 11. des.

Jólatónleikar í Hólmavíkurkirkju 11. des.

Auglýstir hafa verið jólatónleikar sem haldnir verða í Hólmavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00 undir yfirskriftinni Hátíð fer í hönd. Þar mæta vestfirskir tónlistarmenn og troða upp, margir þeirra Strandamönnum að góðu kunnir og flytja jólaperlur úr ýmsum áttum.  Flytjendur eru Dagný…

Logn og blíða, en kalt við Steingrímsfjörð

Logn og blíða, en kalt við Steingrímsfjörð

Afskaplega fallegt veður var á Ströndum í dag, logn og blíða. Þó var býsna kalt við Steingrímsfjörðinn, þar sem myndatökumaður var á ferðinni í morgun og smellti af nokkrum myndum til að fanga hauststemmninguna. Næstu daga spáir hlýrri vindum úr…