Framkvæmdir á Hólmavík

Framkvæmdir á Hólmavík

Það er mikið um að vera á Borgabrautinni á Hólmavík og unnið kappsamlega að margvíslegum lögnum og frágangi í götunni. Þegar ljósmyndara bar að í dag var verið að aka efni ofan á lagnir sem hafa allar verið endurnýjaðar, auk þess sem…

Strandabyggð vill taka á móti flóttafólki

Strandabyggð vill taka á móti flóttafólki

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar var rætt um móttöku flóttafólks, en tvö bréf höfðu borist sveitarstjórn um málefnið, frá Velferðarráðuneytinu og Andreu Vigfúsdóttur á Bræðrabrekku varðandi mögulega móttöku flóttamanna. Niðurstaða umræðunnar var sú að sveitarstjórn Strandabyggðar lýsir yfir áhuga á að standa að…

Ljósleiðari á Drangsnes á næsta ári

Ljósleiðari á Drangsnes á næsta ári

Nú er unnið að lagningu ljósleiðara frá Hrútafjarðarbotni til Hólmavíkur og er um að ræða fyrri hluta framkvæmdar við hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði. Vonast er til að verkefninu ljúki fyrir áramót og Hólmavík verði þá tengd ljósleiðarakerfinu. Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið…

Hausttónleikar í Hólmavíkurkirkju

Hausttónleikar í Hólmavíkurkirkju

Kvennakór Suðurnesja og Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík halda tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 12. september 2015 og hefjast þeir kl. 16:00. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum. Stjórnandi Kvennakórs Suðurnesja er Dagný Þórunn Jónsdóttir og meðleikari er Geirþrúður Fanney Bogadóttir. Stjórnandi Norðurljósa…

Mannát, dauði og djöfull!

Mannát, dauði og djöfull!

Síðustu tvö ár hafa verið haldnar vinsælar og vel sóttar þjóðtrúarkvöldvökur í Sauðfjársetrinu á Sævangi og nú er fyrirhugað að halda slíka í þriðja sinn. Yfirskrift þjóðtrúarkvöldvökunnar er heldur hrikalegt: Mannát, dauði og djöfull. Því má telja víst að fjallað verði um…

Heimild til að selja flugstöðina á Hólmavík

Heimild til að selja flugstöðina á Hólmavík

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016, sem lagt var fram á alþingi nýverið, eru að venju margvíslegar heimildir til fjármála- og efnahagsráðherra til að kaupa og selja tilteknar eignir ríkisins. Meðal þeirra eigna sem gefin er heimild til að selja að…