Bridgemót á Reykhólum 29. ágúst

Bridgemót á Reykhólum 29. ágúst

Opna WIP mótið í tvímenning (bridge) verður haldið í íþróttahúsinu á Reykhólum laugardaginn 29. ágúst í íþróttahúsinu á Reykhólum og hefst kl. 12:00. Létt snarl verður á boðstólum fyrir mót og kraftmikil kjötsúpa í hálfleik. Keppnisstjóri verður Þórður Ingólfsson. Félagar…

Bryggjuball í Árneshreppi

Bryggjuball í Árneshreppi

Laugardagskvöldið 22. ágúst verður haldið harmonikkuball á smábátabryggjunni í Norðurfirði. Meðal þeirra sem ætla að þenja nikkuna eru Hilmar Hjartarson, Friðjón Jóhannsson, Valberg Kristjánsson, Linda Guðmundsdóttir og fleiri. Um er að ræða útiskemmtun og gott að hafa það í huga við val á…

Göngur og réttir á Ströndum í haust

Göngur og réttir á Ströndum í haust

Fjallskilaseðill Strandabyggðar er kominn út og hefur verið birtur á vef sveitarfélagsins, en í honum kemur fram hvernig leitum og réttum verður háttað nú í haust. Samkvæmt þeim merka seðli sem er í hávegum hafður á öllum betri bæjum verður réttað í Skeljavíkurrétt…

Erindi um uppbyggingu sjálfsmyndar

Erindi um uppbyggingu sjálfsmyndar

Fræðsluerindi fyrir aðstandendur barna um uppbyggingu sterkrar sjálfsmyndar hjá börnum á leikskóla- og grunnskólastigi verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 21. ágúst klukkan 16:00. Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðisetrinu og einn aðstandenda vefsíðunnar sjalfsmynd.com flytur erindi fyrir foreldra. Hún fjallar um hvað…

Búið að tilkynna lið Strandabyggðar í Útsvari

Búið að tilkynna lið Strandabyggðar í Útsvari

Búið er að tilkynna keppnislið Strandabyggðar sem mun taka þátt í hinni gríðarskemmtilegu spurningakeppni Útsvari sem RÚV stendur fyrir nú í vetur. Þetta kemur fram á vefsíðu sveitarfélagsins. Þau gáfumenni og gleðigjafar sem munu taka þátt í keppninni fyrir hönd Strandabyggðar og spreyta sig…

Hátíðarbragur við opnun Steinshúss á Nauteyri

Hátíðarbragur við opnun Steinshúss á Nauteyri

Það var margt um manninn og viðamikil dagskrá við opnun Steinshúss á Nauteyri á laugardaginn var. Erindi fluttu Ása Ketilsdóttir kvæðakona á Laugalandi, Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður, Kristín Helga Gunnarsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands, Ólafur J. Engilbertsson höfundur sýningarinnar, Össur Skarphéðinsson…

Strandabyggð verður með í Útsvari

Strandabyggð verður með í Útsvari

Sveitarfélaginu Strandabyggð gefst kostur á að vera með í spurningakeppninni Útsvari í vetur. Sveitarfélagið hefur þegar þegið þetta góða boð og nú er unnið að því að velja saman öflugt lið til þátttöku fyrir hönd Strandabyggðar. Sveitarfélögin sem keppa í vetur…

Opinn fundur um dreifnámið á Hólmavík

Opinn fundur um dreifnámið á Hólmavík

Dreifnám FNV á Hólmavík boðar til opins íbúafundar fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 17:00 í Hnyðju á fyrstu hæð Þróunarsetursins á Hólmavík. Rætt verður um námið, framtíð þess og tækifæri. Afar brýnt er að hlúa að þessum málum og því er mikilvægt að…

Nærri 100 manns kepptu í hrútaþuklinu

Nærri 100 manns kepptu í hrútaþuklinu

Afbragðsgóð mæting og ljómandi góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn. Þar reyndu hrútaþuklarar víðs vegar af landinu á hæfileika sína, bæði vanir og óvanir. Keppnin felst í að leggja mat…

Hrútaþuklseinvígi Sigga Sigurjóns og Theódórs Júlíussonar

Hrútaþuklseinvígi Sigga Sigurjóns og Theódórs Júlíussonar

Íslandsmót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum sunnudaginn 16. ágúst. Þar verður margt til skemmtunar og meðal annars munu aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar heyja einvígi í hrútaþukli. Leiðin liggur þanig frá Cannes og norður á Strandir hjá stórleikurunum.