Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Furðuleikar á Ströndum – BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík. Á Furðuleikum er keppt í ýmsum skringilegum íþróttagreinum sem eiga…

Óspakur eggjaþjófur og Bitrungur bragðarefur

Óspakur eggjaþjófur og Bitrungur bragðarefur

Fréttaritari strandir.is átti tvívegis leið um Bitru í dag og sá tvo refi á ferðum sínum þar um sveit. Báðir gáfu kost á myndatöku. Sá fyrri sem fékk nafnið Bitrungur bragðarefur lá makindalegur við veginn ofan við Brekkurekann og lét fara vel um sig….

Vordagur í Grunnskólanum á Hólmavík

Vordagur í Grunnskólanum á Hólmavík

Það var kannski ekkert sérstaklega vorlegt á árlegum vordegi Grunnskólans á Hólmavík, en nemendur og starfsfólks skólans létu það ekkert á sig fá. Börnin á Leikskólanum Lækjarbrekku komu í heimsókn og allir skemmtu sér hið besta við leiki, kraftakeppni, pulsuát og fleira. Spákona…