Héraðsmót HSS í bridge í Norðurfirði

Héraðsmót HSS í bridge í Norðurfirði

Það var spilað á sex borðum á Héraðsmóti Héraðssambands Strandamanna í bridge sem fram fór í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum þann 1. maí. Síðustu árin hefur jafnan verið haldið héraðsmót þar þann 1. maí og félagar í Bridgeklúbbi Hólmavíkur…