Vortónleikar Norðurljósa 1. maí

Vortónleikar Norðurljósa 1. maí

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju föstudaginn 1. maí kl. 14.00. Stjórnandi er Sigríður Óladóttir og undirleikari er Viðar Guðmundsson. Að tónleikum loknum verður veglegt kaffihlaðborð í Félagsheimilinu á Hólmavík sem er innifalið í miðaverði sem er 2500 fyrir fullorðna og 1500…

Míla bauð lægst í fyrri áfanga ljósleiðarahringtengingu Vestfjarða

Míla bauð lægst í fyrri áfanga ljósleiðarahringtengingu Vestfjarða

Tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun í verkefnið ljósleiðarahringtenging Vestfjarða, en þar er um að ræða fyrri áfanga hringtengingar þar sem ljósleiðari verður lagður frá Hrútafjarðarbotni til Hólmavíkur. Fyrirhugað er að ráðast í síðari hluta verkefnisins á næsta ári…

Endurbygging furubryggju í Kokkálsvíkurhöfn boðin út

Endurbygging furubryggju í Kokkálsvíkurhöfn boðin út

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur óskað eftir tilboðum í verkið Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju. Verkið felst í að endurbyggja um 12 metra furubryggju. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 2015. Útboðsgögn eru seld hjá Vegagerðinni í…

Tilboð í Gjögurflugvöll opnuð

Tilboð í Gjögurflugvöll opnuð

Tilboð í viðamiklar umbætur og framkvæmdir við Gjögurflugvöll þar sem meðal annars á að leggja bundið slitlag á flugbrautina voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. Á opnunarfundinum voru lesin upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð, en þrjú tilboð bárust í verkið….

Minnisvarði um Spánverjavígin afhjúpaður

Minnisvarði um Spánverjavígin afhjúpaður

Baskavinafélagið á Íslandi stendur að afhjúpun minnisvarða um Spánverjavígin við Galdrasafnið á Hólmavík miðvikudaginn 22. apríl kl. 13:00 og eru allir hjartanlega velkomnir á athöfnina. 400 ár eru nú á þessu ári liðin frá þeim voðaverkum. Stutt ávörp verða flutt við…

Framkvæmdir við Gjögurflugvöll boðnar út

Framkvæmdir við Gjögurflugvöll boðnar út

Ríkiskaup hefur auglýst útboð á verkefni við endurbætur og lagningu bundins slitlags á flugbrautina á Gjögurflugvelli. Verkið felst í að fjarlægja núverandi slitlag, rétta af þversnið, leggja burðarlag og tvöfalda klæðingu á flugbraut, akbraut og snúningsplön við enda flugbrautar, samtals um 25.000 fermetra….