Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnes boðin út

Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnes boðin út

Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á fyrri áfanga við hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum. Einnig er boðin út hringtenging Snæfellsness. Ríkiskaup stendur fyrir útboðinu, fyrir hönd Fjarskiptasjóðs sem áformar að gera samning við þann sem á hagkvæmasta tilboðið og uppfyllir hæfniskröfur. Sá aðili…

Fundur um stefnu og framtíðarsýn í ferðamálum

Fundur um stefnu og framtíðarsýn í ferðamálum

Boðað er til fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu, miðvikudaginn 11. mars, kl 15:00-17:00 í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Á fundinum verður rætt um framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu og kallað eftir ábendingum þátttakenda. Markmiðið er að byggja góðan grunn fyrir…

Þakkir frá Körfuknattleiksfélagi Ísafjarðar

Þakkir frá Körfuknattleiksfélagi Ísafjarðar

Vefnum strandir.is hefur borist svohljóðandi bréf, undirritað af Birnu Lárusdóttur, fyrir hönd Barna- og unglingaráðs KFÍ: „Körfukattleiksfélag Ísafjarðar sent iðkendur sína á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem fram fer fyrstu helgina í mars ár hvert. Síðastliðin þrjú mót hefur…